6 afar góđ nćringarefni fyrir heilbrigt hár

Fylltu diskinn ţinn af ţessu til ađ fá glansandi og ţykkt hár eins og ţig hefur alltaf langađ til ađ hafa.

Matur fyrir háriđ.

Leyndarmáliđ á bak viđ ţykkt, sterkt og glansandi hár eru ekki rándýrar hárvörur eins og t.d sjampó eđa dýrar međferđir á hárgreiđslustofum. Ţetta er allt í matarćđinu ţínu. Ađ borđa fjölbreyttan hollan mat gefur hárinu ţá nćringu sem ţađ ţarf.

Járn og Zink.

Ţetta tvennt hjálpar hárinu til ađ ţykkjast og verđa ţéttara frá rótum. Ef ţú vilt ekki taka Járn eđa Zink í töfluformi ađ ţá má borđa kjöt tvisvar í viku og gott međlćti eru t.d sojabaunir og einnig eru appelsínur ríkar í C-vítamíni og ţađ hjálpar blóđinu ađ vinna vel úr járninu.

D-vítamín.

Rannsóknir hafa sýnt ađ D-vítamín geti hjálpađ til viđ hárvöxt. En máliđ er ađ D-vítamín er ekki í ţađ mikiđ af mat. Og ţó ţú sitir í sólinni í smá tíma daglega ţá er ţađ ekki nóg.

Omega 3 fitusýrur.

Borđađu feitan fisk, eins og lax tvisvar í viku til ađ halda góđum raka í hárinu. Einnig getur ţú tekiđ um eitt gramm af DHA og EPA bćtiefnum. Einnig eins og allir eiga ađ vita ađ ţá er Omega 3 afar gott viđ ţunglyndi og gott fyrir hjartađ.

Biotin.

Egg eru rík af ţessu B-vítamíni sem er mikilvćgt fyrir hárvöxt. Einnig eru egg full af próteini og D-vítamíni.

Fleira um góđan hárvöxt má finna á health.com 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré