10 fćđutegundir sem sporna viđ vökvatapi

Ţessar fćđutegundir eru ferskar og fullar af nćringu og međ lága kaloríutölu.

Borđađu vatniđ ţitt.

Samkvćmt gamalli reglu ţá áttu ađ drekka átta vatnsglös á dag, og sumir mćla međ meiru. Ţetta getur oft veriđ örlítiđ erfitt ţannig ađ ţví ekki borđa vatniđ sem líkaminn ţarf ađ nota yfir daginn.

Um 20% af inntöku á vatni kemur frá fćđunni okkar, sérstaklega ávöxtum og grćnmeti.

Vatniđ er okkur öllum afar mikilvćgt og skiptir aldur ţar engu um.

Gúrkan

Hún er 96,7% vatn.

Gúrkan er ríkust af vatni ţegar miđađ er viđ annan mat. Hún er fullkomin í salatiđ eđa bara skella henni í lengjur eđa sneiđar og narta í yfir daginn.

Ţađ má nota hana saman viđ jógúrt og ef ţú gerir ţađ prufađ ţá ţetta. Notađu fitulausan jógúrt, myntu og ísmola og gerđu gúrkusúpu. Súpur eru alltaf fullar af vökva.

Iceberg kál

Vatnsinnihald er 95,6%.

Iceberg er íslendingum kunnugt grćnmeti. Oft er litiđ örlítiđ framhjá ţví ţar sem lćknar mćla frekar međ dökkgrćna grćnmetinu. En Iceberg inniheldur ţetta mikla magn af vatni og ćtti ţví ađ vera fastur liđur í salatinu okkar.

Ef ţú ćtlar ađ gera Taco, prufađu ţá ađ nota Iceberg blöđ til ađ rúlla upp tacoinu ţínu.

Sellerí

Vatnsinnihald er 95,4%.

Ţađ hafa eflaust margir heyrt ađ sellerí innihaldi neikvćđa kaloríutölu, en ţetta er ekki alveg satt. Í stilk af sellerí eru um 6 kaloríur. Einnig er ţađ ríkt af trefjum. Nartađu í sellerí í stađ súkkulađis.

Radísur

Vatnsinnihald er 95,3%.

Radísur eru afar góđar í salatiđ ţitt. Ţćr gefa skemmtilegt bragđ og eru fullar af vökva. Einnig eru radísur fullar af andoxunarefnum eins og catechin sem má einnig finna í grćnu te.

Tómatar

Vatnsinnihald er 94,5%.

Niđurskornir tómatar eru mikiđ notađir í salöt og međ öđrum mat. En ekki gleyma ţessum litlu sćtu, kirsuberjatómötum og fleirum. Ţessir litlu eru nefnilega svo tilvaliđ nasl í vinnu og skóla. Skella ţeim í box og taka međ til ađ hafa í stađ vatns suma daga.

Grćn paprika

Vatnsinnihald er 93,9%.

Paprikan í allri sinni litadýrđ er rík af vatni, en ţessi grćna er ríkust. Og ţrátt fyrir ađ margir haldi annađ ađ ţá er grćna paprikan hlađin andoxunarefnum.

Paprika er frábćrt snakk, ef krökkunum langar í nart fyrir kvöldmat ţá skera bara niđur eins og eina grćna papriku og leyfa ţeim ađ borđa hana ţví ţađ skemmir ekki matarlistina.

Blómkál

Vatnsinnihald er 92,1%.

Ekki láta ljósa lit blómkálsins plata ţig, ţessi sćtu hvítu blóm eru stútfull af vítamínum og öđrum afar góđum efnum fyrir líkaman. Einnig er mjög gott ađ nota blómkál í salöt og hafa sem međlćti međ mat.

Vatnsmelónan

Vatnsinnihald er 91,5%.

Ţađ er nú alveg augljóst ađ vatnsmelónan er stútfull af vatni. En ţessi safaríka melóna er einnig afar rík af lycopene, en ţađ er andoxunarefni sem berst gegn krabbameinsfrumum.

Hafđu vatnskönnu í ísskápnum og skerđu vatnsmelónubita niđur og skelltu í könnuna. Dásamlega ferskt vatn fullt af nćringarefnum.

Spínat

Vatnsinnihald er 91,4%.

Iceberg inniheldur meira af vatni en spínat en spínat er hollara.

Í spínat má finna lutein, kalíum,trefjar,og folate. Notađu spínat í ţínar máltíđir. Í salatiđ, á samlokuna eđa í pastađ.

Greip ávöxtur

Vatnsinnihald er 90,5%.

Ţessi safaríki dásamlegi ávöxtur er afar hollur. Hann vinnur gegn of háu kólestróli, hann getur minnkađ mittismáliđ og margt fleira. Ađ borđa greip ávöxt daglega er afar gott ef ţú ert í átaki og langar ađ missa nokkur kíló.

Heimild: health.com

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré