MORGUNVERĐUR – kókóspönnukökur međ granateplum

Geggjađar pönnukökur og endilega prufađu ađ toppa ţćr međ hreinum jógúrt og sítrónu.

Eldunartíminn eru um 20 mínútur og uppskrift eru 6 pönnukökur.

 

Hráefni:

1 stórt egg

1 bolli af grófu hveiti

1 tsk af matarsóda

1 bolli af mjólk

8 msk af ţurrkuđum kókós – má nota muldar kókósflögur

20 gr af smjöri

1 granatepli

 

Leiđbeiningar:

Brjóttu eggiđ í stóra skál. Fylltu bolla af hveitinu og skelltu saman viđ eggiđ. Settu matarsódann og notađu sama bollann og fylltu af mjólk og settu klípu af salti međ. Notađu handţeytara, ţú fattar, ţennan sem ţú notar handafliđ til ađ ţeyta međ. Hrćrđu ţessu öllu afar vel saman.

Bćttu núna um 8 msk af kókósflögunum í deigiđ. Og blandađu saman viđ.

Hyljiđ skálina og setiđ til hliđar.

Nćst er ţađ granatepliđ. Skerđu ţađ í tvennt, ţađ getur veriđ örlítiđ subbulegt ađ skera granatepli í tvennt. Taktu skál og haltu granateplahelming yfir henni međ frć hliđina niđur yfir skálinni. Notiđ viđarskeiđ til ađ slá aftan á granatepliđ til ađ losa um frćin ţví viđ viljum ţau öll í skálina. Endurtaktu međ hinn helminginn. Fylltu nú skálina međ vatni og taktu alla bita sem ekki eru frć og settu í rusliđ og sigtađu nú frćin frá vatninu.

Taktu nú stóra pönnu og settu yfir međal hita. Settu helminginn af smjörinu á pönnuna og ţegar ţađ er bráđiđ og fariđ ađ sjóđa ţá tekur ţú góđa skeiđ og byrjar ađ baka pönnukökurnar, hafa hverja á stćrđ viđ appelsínu c.a.

Ţú ćttir ađ koma 2-3 pönnukökum fyrir á pönnunni í einu. Leyfđu ţeim ađ eldast í 1-2  mínútur og snúđu ţeim ţá viđ og eldađu í um 1 mínútu í viđbót.

Ţegar ţćr eru steiktar ţá setur ţú ţćr á disk og hylur hann međ álpappír til ađ halda ţeim heitum. Haltu áfram ađ steikja ţar til deig er búiđ. Og mundu ađ nota restina af smjörinu.

Ţessar pönnukökur berđu fram međ hreinum jógúrt og granateplafrćjum og gott er ađ rífa sítrónu yfir eđa appelsínu.

Ţessi uppskrift er í bođi Jamieoliver.com

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré