Mjólkurlaus súkkulađi og banana ís

Frábćr ís
Frábćr ís

Frábćr fyrir ţá sem eru međ mjólkuróţol og ég tala nú ekki um bragđgóđur. Enginn sykur eđa sćtuefni og ţví einnig tilvalinn fyrir börnin.

Hráefni:

6 – 8 bananar

1 msk af raw kakódufti

1 ˝ bolli af macadamian hnetum

˝ bolli af döđlum – steinlausum

Ľ bolli af rifinni kókóshnetu

Leiđbeiningar:

Settu bananana í blandarann og láttu hrćrast ţar til ţeir eru orđnir ađ ţunnu mauki.

Bćttu núna hinu hráefninu saman viđ og láttu blandast afar vel á góđum hrađa.

Helltu blöndunni í form ađ eigin vali, geta veriđ mörg lítil eđa eitt stórt.

Frystiđ ţar til ísinn er frosinn í gegn.

Njótiđ~


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré