Súkkulađi Partýpopp

Súkkulađi Partýpopp
Súkkulađi Partýpopp

Súkkulađi partýpopp

Innihald:

10 bollar tilbúiđ popp (helst poppađ í potti)
ľ bolli hunang
˝ tsk sjávarsalt
˝ - 1 tsk kanill
˝ tsk cayennepipar
80gr dökkt súkkulađi – lágmark 70% - brćtt
Muffinsform 20-30 stk.

 Ađferđ:

1)  Setjiđ poppiđ í stóra víđa skál.

2)  Hunangiđ og saltiđ  ásamt kanil og cayennepipar er hitađ í litlum pott á vćgum hita – um leiđ og hunangiđ er bráđnađ ţá er   potturinn tekinn af hellunni.

3)  Helliđ blöndunni varlega yfir poppiđ.  Fínt ađ hella smátt og smátt ţannig ađ ţađ dreifist vel yfir allt poppiđ.

4)  Ţegar hunangsblandan hefur kólnađ ţá er gott ađ nota ískúluskeiđ og áćtla magniđ í hvert muffinsform miđađ viđ skeiđina.
Rađiđ formunum t.d. í mót sem kemst inn í ískápinn.  Setjiđ í smástund í kćlinn.

5)  Á međan er súkkulađiđ brćtt.  Ţegar súkkulađiđ er orđiđ fljótandi ţá er poppiđ tekiđ út úr ískápnum og súkkulađinu er hellt jafnt yfir öll muffinsformin.

Ath. Geymiđ súkkulađipoppiđ í kćli ţar til ţađ er boriđ fram – ţannig helst ţađ ferskara.

Njótiđ!

Međ heilsukveđju,
Ásthildur Björns 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré