Kókos kúlur án samviskubits

Kókos og rommkúlur.
Kókos og rommkúlur.

Öll ţurfum viđ nú smá nami :)
Og ekki er ţađ verra ef ţađ er nú bara hollt í ţokkabót.

Kokos og rommkúlur.

350gr Döđlur
100gr Pekan hnetur
50gr Gott ósćtt kakó ( ég nota sollu )
1 1/2 tsk. romm dropa ( má vera meira ef mađur vill sterkt bragđ...eđa nota ađra dropa )
2 msk. Kokoshveiti
2-4 msk. vatn ( af döđlunum)

Síđan auka kókoshveiti eđa mjöl til ađ velta kúlunum upp úr.

Ađferđ.

Leggja döđlurnar í bleyti í svona klukkutíma.
Hella svo af ţeim vatninu ....en halda eftir nokkrum matskeiđum til ađ mýkja upp í deginu.
Setja Döđlurnar í matvinnsluvél og vinna vel á ţeim.
Bćta svo hnetunum og öllu hinu útí og vinna í mjúkann deig klump 
Má ekki vera of blautt ţví ţarf ađ ná ađ velta ţeim í kúlur og setja utan um Kókoshveiti eđa kókosmjöl .

Ţessar eru alveg nammi :)
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré