Bananabrauđ

Ţetta er brauđ sem slćr í gegn.
Ţetta er brauđ sem slćr í gegn.

Innihald sem ţarf ađ vera til stađar. 

5 egg
2 bananar
Ľ bolli kókosolía
˝ bolli kókoshveiti
1 tsk matarsódi
1 tsk vanilludropar

Ađferđ:

-          Öllu blandađ saman t.d. í blender

-          Bakađ viđ 185 °C í 15 – 20 mín

Ţetta er bananabrauđ sem má gera úr bćđi nýjum og eldri bönunum.

# Brauđiđ er ćđi međ heimagerđu möndlusmjöri

Uppskrift: Ásthildur Björnsdóttir, Hjúkrunarfrćđingur B.Sc, ÍAK-einkaţjálfari. 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré