Kókossúpa ala Valdís

Algjört uppáhalds, love it!
Algjört uppáhalds, love it!

Innihald: / 1 msk ghee eđa olía / 1 laukur / gulrćtur / 1/2 sćt kartafla / 1 sellerístilkur / 2hvítlauksgeirar / 2 msk hollur grćnmetiskraftur / 1/2 l vatn / 1 dós kókosmjólk / 1 tsk karrý / smásalt / ögn cayenne pipar.

 1. Setjiđ olíu í pott, saxiđ laukinn, skeriđ grćnmetiđ niđur og setjiđ út í.
 2. Bćtiđ vatninu viđ ţegar grćnmetiđ er orđiđ gulliđ.
 3. Kryddiđ og látiđ sjóđa í ca. 15 mín.
 4. Maukiđ međ töfrasprota í pottinum.
 5. Síđan bćtiđi kókosmjólkinni út í og hitiđ smá.

Ég setti smá kasjúhnetur út í en ţá er uppskriftin auđvitađ ekki lengur hnetulaus. Mild og góđ súpa. Algjört uppáhalds, love it!

Ţú finnur kókosmjólk hjá asísku vörunum í flestum búđum og svo er til hollari útgáfa sem er yfirleitt í lífrćnu deildinni.

Valdís Sigurgeirsdóttir, www.ljomandi.is - valdis@ljomandi.is


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré