Kjúklingasalat međ jarđarberjum og chiliflögum

Fersk og holt salat sem auđvelt er ađ gera.
Fersk og holt salat sem auđvelt er ađ gera.
fyrir 4

500 g eldađur kaldur kjúklingur
1 stk romaine salathöfuđ
10 stk aspasstilkar, grillađir
100 g jarđarber
1 dl kókosflögur međ chilisósu (sjá bls. 77)
1 msk zahtar-kryddblanda
 
Rífiđ kjúklinginn í passlega stóra bita, skeriđ káliđ niđur í bita, skeriđ aspasinn í bita, skeriđ jarđarberin í tvennt, setjiđ allt í skál og kryddiđ međ zahtar, helliđ sósunni yfir og endiđ á ađ strá chiliflögum yfir salatiđ.

 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré