Kjúklingasćla

Kjúklingasćla eins og hún gerist best
Kjúklingasćla eins og hún gerist best
Fyrir 4
 
Innihald:
3-4 kjúklingabringur (ca 500 g)
1 laukur
1/2 pakki sveppir (125 g)
1 stk  rauđ paprika
150 gr gulrćtur
1 líti dós kotasćla
1 dl hrein jógúrt
1 msk Tandoori krydd frá Pottagöldrum
2-3 tsk Mangó chutney
Maldon salt
Olía til steikingar
 
Ađferđ:
Skeriđ kjúklingabringur í bita og steikiđ í olíu á pönnu. Kryddiđ međ Tandoori kryddinu og smá klípu af Maldon salti. 
Skeriđ lauk, sveppi, papriku og gulrćtur smátt og skelliđ á pönnuna. 
Setjiđ kotasćluna saman viđ og látiđ bráđna ásamt hreinu jógúrtinni. 
Setjiđ Mangó chutneyiđ út í og látiđ malla um stund eđa ţar til gulrćturnar eru farnar ađ mýkjast. 
Ef vill ţá er hćgt ađ ţykkja sósuna međ t.d. sósujafnara. Boriđ fram međ hrísgrjónum og etv. góđu salati.

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré