Fara í efni

10 leiðir til að fá stinnari rass

10 leiðir til að fá stinnari rass


1. Hnébeygjur
Settu fæturnar aðeins í sundur og beygðu þig með létt lóð niður undir 90 gráður í hnjánum og til baka amk 10x3

2. FrambeygjurSettu annan fótinn framfyrir hinn og beygðu svo hnén þannig að fremra sé í 90 gráður, en aftara hnéð nær snerti gólfið, 10x3

3. TröppugangurStígðu upp og niður af kassa/boxi sem er ca 15-20 cm hár, amk 10x3

4. MjaðmarrétturLiggðu á höndum og fótum með beygð hné og réttu svo úr öðrum fæti í einu aftur á bak, 10x3

5. DauðalyfturSettu annan fótinn framfyrir hinn og beygðu hnén lítillega, beygir þig í baki og lyftir léttum lóðum sem haldið er framan við fremri fót

6. Gakktu á fjöll einu sinni í viku.

7. Hjólaðu utandyra eða nýttu þér spinning möguleika í líkamsrækt.

8. Skokka er frábær leið til að styrkja fætur og rass.

9. SparkboxÆfingar sem eru gerðar í sparkboxi styrkja verulega aftari lærvöðva og rass 

10. Reyndu að ganga sem mest þú getur og taka stiga í hvert sinn sem hægt er.