Holla gulrótarkakan góđa

Góđ ţessi
Góđ ţessi

Ţessi lítur svo girnilega út, ekki satt?

Á ekki ađ skella í eina snöggvast bara ?

Hráefni:

/ 200 g möndlumjöl / 3 msk kókoshveiti / 3/4 tsk matarsódi / 1 tsk vínsteinslyftiduft / 2 tsk kanill / 1 tsk engifer / 1/2 tsk múskat / smá salt / 3 egg / 1/2 bolli (110 g) kókosolía (fljótandi) /1/2 bolli (140 g) hlynsíróp / 4 tsk vanilla extract / 100 g rifnar gulrćtur.

 Stilliđ ofninn á 175 gr.

Smyrjiđ  23 cm form ađ innan og setiđ bökunarpappír í botninn.

Blandiđ ţurrefnunum saman og geymiđ í skál.

Blandiđ saman eggjum, kókosolíu, hlynsírópi og vanillu í hrćrivél.

Helliđ síđan ţurrefnunum út í og bćtiđ rifnu gulrótunum varlega út í.

Bakiđ í ca. 20 mínútur eđa ţar til tannstöngull kemur hreinn úr ef ţiđ stingiđ í miđju kökunnar.

Látiđ kólna alveg áđur en ţiđ setjiđ kremiđ á.

Krem: / 150 g rjómaostur / 50 g ósaltađ smjör (viđ stofuhita) / 100 g sukrin melis eđa flórsykur / 1 tsk vanillusykur (helst heimagerđur) eđa 1/2 tsk vanillu extract / 1 tsk sítrónusafi.

Setjiđ allt í hrćrivél og hrćriđ vel saman. Ef ykkur finnst kremiđ of ţykkt er hćgt ađ bćta einni teskeiđ af mjólk út í.

Njótiđ~

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré