Hamborgarasmiđju SALATIĐ

Eitt besta salatiđ á makađinum í dag.
Eitt besta salatiđ á makađinum í dag.

Ţetta er eitt ţađ ferskasta og fallegasta framborna salatiđ sem hćgt er ađ fá í dag.

Útsendari Heilsutorgs fékk ađ vísu ekki uppskriftina af salatdressingunni en hún var fersk og himnesk á bragđiđ.

Innihaldiđ í salatinu er ţó ţetta:
Kjúklingur sem er sér marenrađur ađ hćtti Smiđjunnar, melóna, mangó, fetaostur, ristuđ sólblómafrć, steiktur laukur, klettasalatblanda og heimalöguđ salatdressing Smiđjunnar.

Ţetta salat verđa menn ađ prófa. Ţađ er mjög létt en mjög sađsamt.

Hamborgarasmiđjan til húsa ađ Grensásvegi.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré