Gúllassúpa sem allir elska.

Gúllassúpa.
Gúllassúpa.
Kvöldmaturinn.

Grílupotturinn var tekin fram um miđjan daginn 
Gúllassúpa mallađi ţar og "malađi" 
Matarbođ eftir frábćran dag í sólinni 

Svona súpur eru ćđi og verđa betri međ hverjum deginum :)

Uppskrift.

700gr Nautagúllas
2 Laukar
5 Hvítlauksrif
2 tsk . olía
3 msk. Paprikuduft
Safi úr 1/2 lime
2 Lítra vatn
1 1/2 msk. grćnmetis kraftur frá Sollu
3 msk. Kúmenfrć
3 tsk. Meiran (majoran)
2 Bökunarkartöflur ( eđa 4 litlar)
6 stórar Gulrćtur
2 rauđar Paprikur
2 dósir Tómatur í dós ( sykurlaust)
Gott salt og pipar
cayenne pipar ( algjörlega eftir smekk...má sleppa . Ţetta er mjög sterkur pipar)

1. Merja hvítlauk og kreista Lime safann yfir. Skera lauk niđur smátt og blanda öllu vel saman .
Klippa kjötiđ ( fljótara en ađ skera niđur) í litla munnbita og blanda öllu saman. Fínt ađ leifa ţessu ađ standa í um klukkutíma.

2. 1 tsk. af olíu sett í pott og kjötiđ og laukurinn steikt saman. Papriku kryddinu stráđ vel yfir og hrćrt sman.
Bćtiđ vatninu yfir ásamt grćnmetiskraftinum, Kúmeni og meiran kryddinu.
Látiđ sjóđa viđ vćgan hita í 45min.

3. Flysjiđ kartöflurnar og skera niđur smátt ásamt grćnmetinu.

4. Setjiđ út í pottinn hrćra vel og bćta tómat í dós viđ. Krydda til .
sjóđiđ allt saman í 30min.

5. Fínt ađ nota cayenne pipar og sýrđan rjóma međ eftir smekk :)
 
 Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré