Glimmrandi góđur bakađur blómkálshaus međ grćnu salati

Sjáiđ bara hvađ ţetta er girnilegt
Sjáiđ bara hvađ ţetta er girnilegt

Hefur ţú bakađ blómkál? Heilan blómkálshaus?

Ţessi uppskrift er dásamleg, ég hef prufađi hana sjálf og varđ ekki fyrir vonbrigđum.

Ţetta hráefni ţarftu:

Stóran blómkálshaus

1 msk af ólífuolíu

1og ˝ bolli af grískum jógúrt – ég notađi kotasćlu

1 lime, kreista safann og kjötiđ innan úr

2 msk af chilly dufti

1 msk af cumin – ég sleppti ţví

1 msk af hvítlauksdufti

1 tsk af karrý

2 tsk af góđu salti

1 tsk af svörtum pipar

Leiđbeiningar:

 1. Hitađu ofninn í 180 – 200°
 2. Hreinsađu blómkálshausinn vel, taktu allt grćnt af honum og skerđu stofninn í miđjunni vel niđur
 3. Taktu stóra skál og blandađu öllum hráefnunum saman.
 4. Skelltu nú blómkálshausnum í blönduna í skálinni, settu hann ofan í, á haus og notađu bara hendurnar til ađ maka á hann allri blöndunni.
 5. Settu nú blómkálshausinn í eldfast mót og settu í heitan ofninn í 30 til 40 mínútur.

Marineringin bakast fallega utan um blómkálshausinn.

Taktu hann út ţegar hann er tilbúinn og leyfđu ađ standa í 10 mínútur til ađ kólna ađeins áđur en ţađ er skoriđ í hann.

Berđu fram međ grćnu salati og kreistu yfir lime og helltu einnig dassi af olíu yfir.

Ţetta er dásamlega gott.

Njótiđ~

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré