Geggjađur á morgnana – grćnkál, avókadó og ananas

Í ţennan drykk má einnig bćta viđ prótein dufti ef ţú fílar ţađ.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

2/3 bolli af ósćtri vanilla eđa möndlumjólk

2 fullar lúkur af grćnkáli

1/3 – um 80 gr af ananas bitum

˝ ţroskađ avókadó

1 skeiđ af próteindufti ef ţú vilt nota ţađ

1 bolli af ísmolum

Leiđbeiningar:

Allt hráefniđ er sett í blandara og látiđ blandast ţar til mjúkt.

Til ađ fá sem mest úr nćringarefnum ţessa drykks er mćlt međ ađ drekka hann strax.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré