Spírur fara vel međ rćkjum, hér er einn einfaldur og góđur rćkjuforréttur.

Dásamlegur forréttur
Dásamlegur forréttur

Dásemdar réttur.

Hráefni:

1 dl rćkjur,

1/2 avócadó skoriđ í ţunnar sneiđar ( má stappa líka ef vill)

Smá sítrónusafi, ca 1/4 úr sítrónu

Nokkur korn cayannepipar

Smá lúka klettasalat

Steinselja, söxuđ

Smá lúka Brokkóli&smáraspírur

Leggiđ rćkjurnar ( afţýddar) á disk, setiđ klettasalatiđ og spírurnar viđ hliđna, rađiđ avócadó sneiđunum fallega hjá, dreifiđ sítrónusafanum ofaná avócadiđ og rćkjurnar, dreifiđ nokkrum kornum af cayanne pipar yfir avócadóiđ og síđan saxađri steinselju yfir allt saman. Frískt og ljúfengt.

Photography: Áslaug Snorradóttir


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré