Fimm geggjađar pizzur sem henta fullkomlega íslensku sumri

Hvađ er betra en ađ gćđa sér á geggjuđum pizzum undir berum himni, međ tár í glasi og umkringdur vinum og fjölskyldu?

 

Hérna koma fimm stórkostlegar pizzusamsetningar frá Minitalia.is sem hentar fullkomlega íslensku sumri, íslenskri sól og ítölskum vínum.

 1. Pizza međ bresaola, rucola og parmesan
Pizza međ bresaola, rucola og parmesan er pizza ţar sem dúndur álegg fá ađ njóta sín til hins ítrasta, ţ.e. bresaola, klettasalat og parmesan.Frábćr pizza ţar sem áleggin njóta sín fullkomlega. Fara á uppskrift

 
2. Pizza alla boscaiola
Pizza alla boscaiola er dásamleg pizza sem kennd er viđ boscaiola en ţađ má treysta ţví ađ í öllum ítölskum réttum kenndum viđ boscaiola eru til stađar sveppir í einhverri mynd. Sveppir og skinka leika ađalhlutverkin á ţessari pizzu ásamt ţví ađ sletta af rjóma gerir hana ađ ógleymanlegri upplifun. Fara á uppskrift
 
 
3. Pizza međ geitaosti og spínati
Pizza međ spínati, geitaosti og döđlum ásamt ristuđum furuhnetum er virkilega dásamleg samsetning á pizzu. Ţessi pizza getur hreinlega ekki klikkađ ţar sem hvert áleggiđ er öđru betra og eiginlega algjört klúđur ef ţessi pizza slćr ekki í gegn. Frábćr pizza. Fara á uppskrift
 
 
4. Pizza međ hráskinku, rucola og parmesan
Ţađ er eins og áleggin á ţessari pizzu séu bćđi gerđ fyrir hvert annađ og virkilega bćti hvert annađ sem gerir ţađ ađ verkum ađ ţessi pizza er einfaldlega frábćr. Fara á uppskrift
 
 
5. Pizza Quattro Stagioni
Ţetta er ein af ţessum klassísku pizzum sem nánast er hćgt ađ finna á matseđli hverrar einustu pizzeriu um gjörvalla Ítalíu. Pizza ţessi sem ber nafniđ Quattro Stagioni, eđa á íslensku „árstíđirnar fjórar“. Ţó sumariđ sé einungis kennt viđ fjórđung ţessarar pizzur ţá er tilvaliđ ađ njóta hennar allrar, allt sumariđ. Fara á uppskrift
 
 
 
 
Frábćrar pizzur frá Minitalia.is  
 
 
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré