Ertu međ sífellda löngun í skyndibita og sćtindi ?

löngun í sćtindi hćttir sjálfsagt aldrei
löngun í sćtindi hćttir sjálfsagt aldrei

Löngunin í skyndibita og sćtindi getur komiđ fyrir alla og yfirleitt ţá kemur ţessi löngun á ólíklegustu tímum. 

Eina stundina ertu ađ njóta dásemdar kvöldverđs, en daginn eftir ertu frođufellandi af ţví ţig langar svo í eitthvađ sćtt, saltađ og fitugt.

Ţađ eru til ráđ viđ ţessu eins og flestu öđru. Langanir ţínar í skyndibita er leiđ líkamans til ađ segja ţér hvađ honum virkilega vantar nćringalega séđ.

Hérna fyrir neđan eru smá leiđbeiningar um ţađ hvađ ţínar langanir gćtu merkt.

- Sjúkleg löngun í súkkulađi.

Líkamanum vantar magnesíum, magnesíum er steinefni sem er líkamanum afar nauđsynlegt. Magnesíum lćtur líkaman virkar almennilega.

- Sjúkleg löngun í sćtindi.

Líkaminn gćti veriđ ađ berjast viđ vökvaskort, taktu nokkra sopa af vatni og finndu ţessa löngun deyja út. Ef ţađ gerist ekki, fáđu ţér ţá ávexti.

- Sjúkleg löngun í koffein.

Líkaminn gćti veriđ ađ kalla á járn. Bćttu kjúkling, eggjum og spínat í matarćđiđ og ţessi löngun í koffein ćtti ađ hćtta.

- Sjúkleg löngun í salt.

Ef ţú ert ađ nota venjulegt borđ salt ţá skaltu skipta yfir í sjávar salt í eldamennskunni. Einnig er gott ađ bćta frćjum eins og t.d graskers, sólblóma og hörfrćjum í daglega neyslu.

- Sjúkleg löngun í rautt kjöt.

Ţig skortir járn. Taktu eftir ţví ađ kýrnar rađa í sig grćnum laufum og grasi (spínat og kale) og bćttu C-vítamíni í daglega neyslu.

- Sjúkleg löngun í gosdrykki.

Hvort sem ţú trúir ţví eđa ekki ađ ef ţú ert stöđugt ađ slefa yfir glasi af Pepsí eđa kóki ađ ţá eru sterkar líkur á kalk skorti í líkamanum. Bćttu vel af mjólkurvörum í matarćđiđ.

- Sjúkleg löngun í feitan mat.

Líkaminn er ađ heimta meira magn af kaloríum. Augljóslega áđur en ţú stekkur af stađ í nćstu bílalúgu ađ ţá skaltu frekar fara út í búđ og kaupa avocado, möndlur og kókósolíu og bćta ţessu viđ daglega neyslu ţína.

Heimildir: organicauthority.com 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré