Brómberja og myntu smoothie

Brómber eru mjög holl og góđ
Brómber eru mjög holl og góđ

Mjög bragđgóđur og hollur smoothie. 

1,5 dl (150 ml) létt kókosmjólk (má vera rísmjólk eđa léttmjólk)
1 dl grísk jógúrt
1 dl (40 gr) frosin brómber
1/2 banani, vel ţroskađur og gott ađ hafa hann frosinn
1 tsk akasíu hunang
Nokkur laufblöđ af myntu, má vera vel af henni. 

9 gr prótein, 29,3 gr kolvetni, 18,5 gr fita, (319 kcal)

Kjókosmjólkin sett í blandarann ásamt myntu, hrćrt vel og smakkađ til. Meiri myntu bćtt viđ ef ţarf. Öđru hráefni bćtt viđ og blandađ vel.

Brómber eru mjög holl og góđ. Ţau innihalda t.d mikiđ magn andoxunarefna, eru rík af vítamínum, steinefnum og trefjum auk ţess sem ţau innihalda fáar hitaeiningar og lítiđ af kolvetnum og fitu. Ţau eru talin krabbameinshamlandi, bólgueyđandi og frábćr fyrir húđ og augu, góđ fyrir meltinguna og beinin og hjálpa til viđ ađ halda blóđsykrinum í jafnvćgi. Einnig finnst í ţeim efni sem hjálpar til viđ ađ minnka fyrirtíđar- og breytingarskeiđseinkenni kvenna svo fátt eitt sé nefnt.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré