Brauđ frá Toskana

La Primavera brauđiđ góđa
La Primavera brauđiđ góđa
1 kg hveiti
250 ml vatn, mjög heitt
250 ml vatn, volgt
30 g fínt salt
40 g pressuger
ólífuolía

Ţetta er brauđ sem hefur líkađ mjög vel á veitingastađnum La Primavera í mörg ár. Til tilbreytingar er hćgt ađ setja ólífur, sólţurrkađa tómata eđa kryddjurtir í deigiđ. Setjiđ hveiti í skál, leysiđ geriđ upp í volga vatninu og blandiđ saman viđ hveitiđ. Leysiđ saltiđ upp heita vatninu og setjiđ olíu saman viđ. Blandiđ saman viđ ţađ sem komiđ er og hnođiđ fyrst í skálinni og síđan á borđi. Hnođiđ vel í um 10 mín., eđa ţar til komiđ er međfćrilegt brauđdeig. Setjiđ deigiđ aftur í skálina og breiđiđ stykki yfir. Látiđ deigiđ hefast á volgum stađ í 1 klst. Sláiđ deigiđ niđur, mótiđ fjórar bollur og setjiđ á hveitistráđa bökunarplötu. Látiđ bollurnar hefast í 45 mín. á volgum stađ. Bakiđ brauđin í forhituđum ofni í 25-30 mín, viđ 200°C.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré