Bakađir kartöflubátar međ hvítlauk og gráđosta ídýfu

Ţessir bátar eru alveg afbragđs góđir međ gráđosta ídýfu.

Flottir sem međlćti eđa bara einir og sér til ađ narta í.

Ţessi uppskrift er fyrir 4-6 og einfalt ađ stćkka hana.

Hráefni:

3-4 stórar kartöflur – skera í báta

4 msk af ólífuolíu eđa ţinni uppáhalds

2 tsk af salti

2 tsk af hvítlauksdufti

2 tsk af ítölsku kryddi (Italian seasoning)

˝ bolli af rifnum parmesan osti

Val: fersk steinselja eđa kóríander. Ranch eđa gráđostadressing sem ídýfu. (sjá neđar uppskrift fyrir gráđosta ídýfu)

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 210 gráđur.

Beriđ olíu létt á bökunarpappír sem settur er á plötuna. Setjiđ til hliđar.

Setjiđ nú kartöflubátana í skál og helliđ olíunni yfir og hristiđ vel saman.

Takiđ litla skál og ţeytiđ saman salti, hvítlauksdufti og ítölsku kryddblöndunni.

Setjiđ nú ostinn á kartöflubátana og passiđ ađ ostur fari á alla báta. Nú má setja kryddblönduna yfir og blanda ţessu saman. Passiđ bara ađ bátarnir detti ekki í sundur.

Setjiđ nú kartöflubátana á bökunarpappírinn međ hýđiđ niđur og látiđ bakast í 25-35 mínútur eđa ţar til bátarnir eru mjúkir og gylltir.

Dreifiđ svo yfir ţá ferskri steinselju ţegar ţú tekur plötuna úr ofninum.

Gráđosta ídýfa

Hráefni:

˝ gráđostur

Klípa af hvítlauksdufti

˝ bolli af sýrđum rjóma

˝ bolli af létt majónesi – eđa heimagerđu mćjó – SJÁ HÉR.

Ľ tsk af tahini

Skvetta af sítrónusafa – ferskum

Skvetta af eplaediki

Leiđbeiningar:

Taktu međal stóra skál og blandađu öllu saman nema gráđostinum.

Gott er ađ smakka ţetta til.

Blandiđ ţessu vel saman. Á ađ vera örlítiđ ţykkt eđa svona eins og ídýfur eru.

Myljiđ gráđostinn niđur og bćtiđ í ídýfuna. Reyniđ ađ hafa ekki of mikiđ af stórum ostabitum.

Hrćriđ ţessu vel saman.

Njótiđ nú vel međ kartöflubátunum. 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré