Amerískar pönnukökur međ bláberjum

Finax fínt mjöl er notađ í ţessa uppskrift
Finax fínt mjöl er notađ í ţessa uppskrift

Ţessar eru geggjađar í morgunmatinn eđa bröns um helgar. 

 

Innihald:

5 dl Finax fínt  mjöl

4 msk brćtt smjör

2 tsk. Lyftiduft

Salt á hnífsoddi

2 tsk. Góđ vanilla (vanilla extract eđa vanillusykur)

2 dl mjólk

1 ˝ dl AB mjólk (eđa önnur hrein súrmjólk)

1 – 2 msk sykur

2 – 3 dl bláber (fersk eđa frosin)

 

 

Ađferđ:

1. Sigtiđ saman hveiti, lyftiduft og salt. 

2. Brćđiđ smjör, leggiđ til hliđar og kćliđ.

3. Pískiđ eitt egg og mjólk saman. 

4. Nćsta skref er ađ blanda öllum hráefnum vel saman í skál međ sleif. Bćtiđ bláberjum saman viđ deigiđ í lokin međ sleif.

5. Leyfiđ deiginu ađ standa í 30 - 60 mínútur áđur en ţiđ steikiđ pönnukökurnar.

6. Hitiđ smjör á pönnukökupönnu og steikiđ pönnukökurnar í ca. mínútu eđa tvćr á hvorri hliđ. Ţćr eru tilbúnar ţegar ţćr eru gullinbrúnar. 

Ţessa uppskrift gerđi Eva Laufey Kjaran, hún er í samstarfi međ Kornax/ Finax

Alveg hrikalega flott og gott.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré