Stađreyndir um vítamín og steinefni

Hér má líta afar góđan lista um vítamín og steinefni í mat ásamt ráđlögđum dagsskammti. 

 

Fćđuflokkar

Dagsţörf

Međal dagskammtur

Merki um skort:

Stađreyndir umjárn

Kjöt, innmatur, kornmeti

15 mg fyrir konur í barneign
9 mg fyrir karlmenn og konur e tíđahvörf

8 mg fyrir konur
12 mg fyrir karlmenn

Ţreyta, höfuđverkur, svefnleysi, fölvi, blóđleysi (dvergrauđkorna), hćgur vöxtur og seinţroski hjá börnum

Stađreyndir umsink

Kjöt, ostur, mjólk, gróft korn

9 mg fyrir
7 mg fyrir konur

15 mg fyrir karlmenn
10 mg fyrir konur

Minni vöxtur hjá börnum (eđa stöđvun), léleg sýkiningavörn, seinkun á kynţroska, hármissir, húđbreytingar

Stađreyndir umjođ

Mjólk, fiskur, egg, jođbćtt salt

150 µg

175-200 µg fyrir ţungađar konur eđa m barn á brjósti

365 µg fyrir karlmenn
238 µg fyrir konur

Kretinismi(dvergvöxtur, andlegur vanţroski, heyrnar og talvandamál), skjaldkirtilsstćkkun, spiklopi

Stađreyndir umselen

Fiskur, skeldýr, egg, innmatur

60 µg fyrir karlmenn
50 µg fyrir konur

60 µg fyrir ţungađar konur eđa m barn á brjósti

*

hjartavöđvasjúkdómur

Stađreyndir umkopar

Skelfiskur, hnetur, rúsínur, lifur

0,9 mg

*

Blóđleysi,lítiđ magn hvítra blóđkorna , hár- og húđbreytingar

Stađreyndir umkróm

Heilkornaafurđ, hnetur, ger

**

*

Lćkkun á blóđsykursţoli

Stađreyndir ummagnesíum

Grćnmeti, gróft korn, kjöt, innmatur

350 mg fyrir karlmenn 280 mg fyrir konur

*

Tauga- og vöđvatruflanir, vöđvaslappleiki og krampar ***

Stađreyndir ummangan

Gróft korn, grćnmeti, ávextir, hnetur, te

**

*

***

Stađreyndir ummolybden

Mjólk, skelfiskur, hnetur, kornvörur

**

*

***

 

* Gildi ekki til
** Ráđlagđur dagskammtur ekki gefinn. skortur mjög sjaldgćfur – er ađ finna víđa í matvćlum.
***Hafa ekki komiđ fram eingöngu vegna skorts í fćđi hjá folki sem fyrr er heilbrigt

 

Fćđuflokkar

Dagsţörf

Međal
dagskammtur

Merki um skort:

Stađreyndir um A-vítamín
(retinol)

Lýsi, smjörlíki, kjöt, lifur, grćnmeti (á formi ß-karótíns)

900 µg fyrir karlmenn

700 µg fyrir konur

800-1100 µg ţungađar konur og m barn á brjósti

3480 µg fyrir karlmenn

2334 µg fyrir konur

Veikt ónćmiskerfi, náttblinda, augnţurrkur, augnkröm

Stađreyndir um Ţíamín
(B1-vítamín)

Kornmeti, kjöt (svínakjöt)

1,0-1,6 mg

1,2 mg

Beri-beri (taugakröm), Wernickes-heilkenni

Stađreyndir umRíbóflavín
(B2-vítamín)

Mjólk, ostur, kjöt, fiskur, kornvörur

1,2-1,6 mg

0,18 mg/MJ

Munnbólga,tungubólga,
varasprungur, húđbólga, skinnţroti

Stađreyndir um Níasín

Kjöt, fiskur,
mjólk, ostur

13-19 mg

20 mg

Pellagra (hörundskröm, húđkröm)

Stađreyndir um B6-vítamín

Kjöt, innmatur, fiskur,
grćnmeti,
kornvörur

1,5 mg fyrir karlmenn

1,2 mg fyrir konur

1,5-1,6 mg ţungađar konur og m barn á brjósti

1,87 mg fyrir karlmenn

1,3 mg fyrir konur

Húđbreytingar, einkenni frá meltingafćrum og taugum

Stađreyndir um fólínsýru

Brauđ, innmatur, ţurrkađar baunir, grćnt grćnmeti

300 µg

265 µg

Einkenni frá meltingarfćrum, ţunglyndi, hárlos, galli á taugum hjá fóstri

Stađreyndir um B12-vítamín

Kornvörur, grćnmeti,
fiskur

2 µg

11 µg

Blóđleysi, vararsprungur,
taugaeinkenni,

Stađreyndir um C-vítamín

Grćnmeti og ávextir (sérstaklega sítrusávextir)

75 mg

 

85-100 mg ţungađar konur og m barn á brjósti

81 mg

Ţreyta, aukin sýkingahćtta, skyrbjúgur, lélegar ćđar og húđ

Stađreyndir um D-vítamín

Lýsi, feitur fiskur, egg

15 µg

20 µg>60 ára

18 µg fyrir karlmenn

11 µg fyrir konur

Beinkröm, beinmeyra

Stađreyndir um E-vítamín

Fjölmettađar olíur, jurtasmjörlíki, hnetur, fiskur, egg

10 mg fyrir karlmenn

8 mg fyrir konur

13 mg fyrir karlmenn

10 mg fyrir konur

Rof rauđra blóđkorna hjá fyrirburum

Stađreyndir um K-vítamín

Blađgrćnmeti (ţarmabakteríur)

Blćđingarhneigđ (skortur á storkunarefni í blóđi)

* RDS ekki gefinn
**Gildi ekki til

Byggt á grein Ingibjörgu Gunnarsdóttur  nćringarfrćđings.

Heimild: doktor.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré