Stađreyndir um magnesíum

Hvernig fullnćgi ég ţörfinni fyrir magnesíum?
Hvernig fullnćgi ég ţörfinni fyrir magnesíum?

Magnesíum hefur hlutverki ađ gegna í fjölda lífefna- og lífeđlisfrćđilegum ferlum í líkamanum. Ţađ tekur t.d. ţátt í myndun beina, byggingu próteina, virkjun ensíma, stýringu blóđţrýstings, myndun DNA, RNA, orkumyndun og fleira.

Í hvađa matvörum er magnesíum helst ađ finna?
Mest er af magnesíum í grćnu blađgrćnmeti, heilkornavörum, hnetum, fiski, kjöti og mjólkurvörum.

Hve mikiđ magnesíum ţurfum viđ?
Ráđlagđur dagskammtur fyrir magnesíum er:
Konur:  280 milligrömm
Karlar: 350 milligrömm

Börn 2-5 ára: 120 milligrömm
Börn 6-9 ára: 200 milligrömm
Börn 10-13 ára: 200 milligrömm

Hver er neyslan hér á landi?
Samkvćmt niđurstöđum landskönnunar á matarćđi 2010–2011 fá flestir aldurshópar nálćgt ráđlögđum dagskammti af magnesíum úr fćđunni einni. Íslendingar fá magnesíum ađallega úr kornvörum, ávaxtasöfum, mjólkurvörum, kjöti, ávöxtum og grćnmeti.

Hvernig fullnćgi ég ţörfinni fyrir magnesíum?
Magnesíumţörfinni er auđvelt ađ fullnćgja međ ţví ađ borđa fjölbreytt fćđi, ţ.e. án ţessa ađ taka ţađ inn í formi fćđubótarefna. Ţađ er mun ćskilegra ađ fá nćringarefnin úr fćđunni en ađ taka ţau inn sem fćđubótarefni en ţá eykst hćttan á röskun jafnvćgis á milli nćringarefna.

Hvađ getur gerst ef neyslan er of mikil?
Auk ţess ađ raska jafnvćgi milli nćringarefna getur of mikil neysla magnesíums leitt til niđurgangs, en ekki hafa komiđ fram önnur neikvćđ áhrif ef nýrun starfa eđlilega.

Hólmfríđur Ţorgeirsdóttir og Elva Gísladóttir, verkefnisstjórar nćringar hjá Embćtti landlćkni.

Ítarefni:

Ráđlagđir dagskammtar fyrir vítamín og steinefni 2013

Norrćnar ráđleggingar um matarćđi og nćringarefni, kafli um magnesíum (drög)

Skýrsla úr Landskönnun á matarćđi 2010-2011

National Institute of Health. Dietary Supplement Fact Sheet: Magnesium


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré