Besti orkugjafinn - Guđni og hugleiđing dagsins

UM GRĆNMETI OG ÁVEXTI

Grćnmeti og ávextir eru besti orkugjafi sem ţú getur fundiđ. Sérstaklega mćlum viđ međ lífrćnt rćktuđu grćnmeti og hráu, ef ţess er kostur.

Heilinn notar eingöngu ţrúgusykur (glúkósa) til ađ vinna úr. Eins og kom fram annars stađar vinnur líkaminn miklu hrađar úr sterkju en grćnmeti og ávöxtum, sem gerir sterkju ađ síđri kosti. Ţar ađ auki fylgja grćnmetinu og ávöxtunum trefjar sem eru líkamanum afar nauđsynlegar, auk hvata, ensíma og ýmissa jákvćđra nćringarefna.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré