Fara í efni

WOW CHALLENGE ICELAND

Gróðurofnæmi, getur D-vítamín hjálpað?

Gróðurofnæmi, getur D-vítamín hjálpað?

Þjáist þú af gróðurofnæmi? Ef svo er kannastu eflaust við yndislega sumardaga sem breyttust í martöð með augnkláða, hnerrum og stöðugu nefrennsli. Við
Hvað getum við gert til að bæta blóðfituna?

Hvað getum við gert til að bæta blóðfituna?

Hjarta-og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga. Þessir sjúkdómar gera miklar kröfur til heilbrigðiskerfisins enda er meðferð oft flókin o
Áhrif skjábirtu á svefn?

Áhrif skjábirtu á svefn?

Í nútímasamfélagi verja mörg okkar drjúgum hluta vökutímans fyrir framan skjátæki. Frá sjónvörpum, tölvuskjáum, snjallsímum og spjaldtölvum stafar birtu sem getur haft truflandi áhrif á svefn, einkum ef tækin eru notuð rétt fyrir háttinn.
Svefn í skammdeginu

Svefn í skammdeginu

Við eyðum um þriðjungi ævinnar sofandi og á meðan gerist gríðarlega margt í líkama okkar. Svefn er þannig virkt ástand þar sem eiga sér stað mikilvæg
Æfingar til að auka vöðvamassa þegar við eldumst

Æfingar til að auka vöðvamassa þegar við eldumst

Ein af mörgum breytingum sem fylgja því að eldast er minni vöðvamassi. Samkvæmt Harvard Health Publishing byrjar þú að missa 3% til 5% af vöðvamassa á
Hvaða vítamín auka brennslu?

Hvaða vítamín auka brennslu?

Þrátt fyrir að það sé ekki til nein töfra lausn að þyngdartapi eru nokkrir þættir í mataræði, lífsstíl og næringu sem hjálpa til við að hraða brennslu og auka orku líkamans. Að fá sér morgunmat samansettan af fullkomnu próteini, flóknum kolvetnum og hollri fitu eins og við fórum í hér, virkja starfsemi skjaldkirtils og hreyfingu eins og við fórum yfir hér, eða með því að bæta við C-vítamín ríkum ávöxtum eins og við fórum yfir hér eru allt leiðir sem hjálpa.
Hvað er B7 og H-vítamín ?

Hvað er B7 og H-vítamín ?

Biotin sem er einnig þekkt sem B7 og H-vítamín er vatnsleysanlegt B-complex vítamín sem er mikilvægt fyrir líkamann þegar kemur að próteini og glúkósa.
Er það sannað að kollagen sé eins hollt og gagnlegt og framleiðendur fæðubótarefna vilja meina?

Er það sannað að kollagen sé eins hollt og gagnlegt og framleiðendur fæðubótarefna vilja meina?

Kollagen er prótín (eggjahvítuefni) sem finnst í mjög ríkum mæli í bandvef allra dýra, þar með talið manna og fiska. Það myndar langa, sterka þræði se
10 leiðir til þess að bæta matarvenjur / Án öfga og skyndilausna!

10 leiðir til þess að bæta matarvenjur / Án öfga og skyndilausna!

Góðar ábendingar frá Faglegri fjarþjálfun sem vert er að skoðaÉg lendi daglega í því að leiðbeina einstaklingum með mataræðið. Ég er enginn næringarfr
Astmi á meðgöngu

Astmi á meðgöngu

Astmi er mjög sveiflukenndur sjúkdómur. Stundum finnur þú lítið sem ekkert fyrir astmanum en síðan koma tímabil með verri líðan og tíðum astmaköstum.
5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna

5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna

Þegar við konur nálgumst miðjan aldur, á hlutfall fitu í líkamanum það til að aukast (því miður meira en á körlum) og fitugeymslan fer að færast á efri hluta líkamans í stað mjaðma og læra, eða um bumbuna. Jafnvel þótt þú þyngist í raun ekki, þá getur mittislínan stækkað um nokkra sentímetra þar sem iðrafita (í kringum líffærin) þrýstir á kviðarvegginn.
Verkir eða óþægindi við æfingar – hvað er til ráða?

Verkir eða óþægindi við æfingar – hvað er til ráða?

Verkir eða óþægindi við æfingar þýða ekki að þú sért að skemma eitthvað eða hreyfa þig vitlaust. Það er nokkuð algengt að einstaklingar haldi að ef þe
50 lífsráð til að vera í fantaformi og halda því

50 lífsráð til að vera í fantaformi og halda því

Settu þér skýr og raunhæf markmið. Alltof oft erum við að setja okkur markmið sem eru uppi í skýjunum og falla þau því oft um sjálft sig Minnkaðu/útilokaðu einföld kolvetni eins og hvítan sykur. Þau gera ekkert annað en að búa til umhverfi sem beinlínis stuðlar að fitusöfnun í líkamanum. Borðaðu meira grænmeti. Þau gefa magafylli án þess að vera hitaeiningarík. Gættu þó að fitu- og hitaeiningaríkum ídýfum sem fylgja oft grænmeti.
FÖSTUR – LEIÐ TIL HEILSUEFLINGAR?

FÖSTUR – LEIÐ TIL HEILSUEFLINGAR?

Föstur eru mjög vinsælar í dag og það er varla maður með mönnum sem er ekki að fasta í dag. Þetta sé ég mikið í störfum mínum sem næringarfræðingu
Sveppasýking og bakteríusýking í leggöngum

Sveppasýking og bakteríusýking í leggöngum

Okkur langaði að vita allt um sveppa- og bakteríusýkingar í leggöngum. Auðvitað þekkjum við allar einhver gömul húsráð og í viðbót er hægt að þvælas
Áhrif þarmaflóru á líkamsþyngd, efnaskipti og langvinnar bólgur

Áhrif þarmaflóru á líkamsþyngd, efnaskipti og langvinnar bólgur

Rannsóknir sýna að örverur í meltingarvegi mannsins hafa margvísleg áhrif á líkamsstarfssemi. Þarmaflóran hefur áhrif á líkamsþyngd, efnaskipti og bólguvirkni, ver okkur gegn óæskilegum örverum og hefur áhrif á geðheilsu.1,2
10 Ástæður til að bæta gulrótum í kroppinn.

10 Ástæður til að bæta gulrótum í kroppinn.

Gulrótin er grænmeti sem að flestum líkar best við. Hér förum við yfir helstu ástæður þess að bæta gulrótum í matarflóruna.
Viltu brenna meira? Hér eru 10 hugmyndir frá Heilsutorgi

Viltu brenna meira? Hér eru 10 hugmyndir frá Heilsutorgi

Við rennum yfir mikilvægustu ráð til þess að brenna meira yfir daginn. Litlir hlutir sem við getum bættinn í daglega rútínu getur hjálpað okkur til
Gættu vel að próteinunum.

Gættu vel að próteinunum.

Góð og næg prótein eru undirstaða þess að byggja upp og viðhalda vöðvum og vefjum líkamansen einnig gefa prótein í máltíðum lengri mettunar tilfinning
4 ástæður fyrir því að svefn er góður fyrir heilsuna?

4 ástæður fyrir því að svefn er góður fyrir heilsuna?

Það er margt sem við ættum að gera á hverjum degi til að halda í góða heilsu: Til dæmis að hreyfa okkur, borða vel og drekka vatn. En af einhverjum
Tíu þúsund skref

Tíu þúsund skref

Rannsóknir sýna að með því að ganga 10,000 skref á dag er hægt að hafa marktæk áhrif til betri heilsu. Með því einu að setja annann fótinn fram fyrir hinn er hægt að byggja upp þrek, brenna auka hiteiningum og hafa jákvæð áhrif á hjarta og æðakerfið.
Vöxtur veganisma árið 2020

Vöxtur veganisma árið 2020

Veganismi var eitt sinn talið tísku mataræði eða kúr, en þar sem mataræði úr jurtum og grænmeti hefur aukist verulega í vinsældum undanfarin ár hefu
10 ástæður afhverju allir ættu að borða sætar kartöflur

10 ástæður afhverju allir ættu að borða sætar kartöflur

Hin fallega skínandi appelsínugula súperstjarna rótargrænmetis er eitthvað sem ætti að vera reglulega í matinn.
Þegar þú hefur lesið þetta hættirðu að reykja

Þegar þú hefur lesið þetta hættirðu að reykja

Til að auðvelda reykingarfólki að takast á við reykingafíknina koma hér nokkur ráð sem eiga að sögn læknis að tryggja að fólk hætti að reykja án mikilla erfiðleika.