Skipta sokkarnir sem ţú notar í langhlaup máli!

Mikillvćgast er ađ velja ekki bómullarsokka, ţeir draga í sig raka og verđa saggakenndir og margfalda líkur á nuddi og blöđrum.

 

 

Lýsing á hinum fullkomnu hlaupasokkum er svona

Sérstök lögun á „power lycra“ bandinu lagar sokkinn ađ fćtinum. Mismunandi Ţrýstingur heldur honum í réttri stöđu og kemur í veg fyrir hreyfingar milli fótar og sokks og ţannig  í veg fyrir blöđrumyndun.

Y-hćll varnar ţví ađ sokkurinn renni  niđur fyrir hćlinn og inn í skóinn.

Mikill ţéttleikni í efninu gerir ţađ ađ verkum ađ sokkarnir eru sterkir, mjúkir en samt ţunnir.

Tástykkiđ er handgert, ţar sem bćđi ytra og innra birđi er alveg slétt og saumafrítt, nudd og önnur óţćgindi eru útilokuđ.

Feetures sokkarnir eru mest seldu sokkar í hlaupaverslunum í USA og fást hjá Eins og Fćtur toga Bćjarlind 4 í Kópavogi


Kćr kveđja,
Eins og Fćtur Toga
Lýđur B. Skarphéđinsson "Skódoktor"
 
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré