8 leiir til a drepa heilbrigt samband

Hlu a nu sambandi
Hlu a nu sambandi

Assumptions are the termites of relationships Henry Winkler

Sambnd eru ekki auveld. En gu frttirnar eru r a vi mannflki hfum veri a klra eim sundir ra. Og vegna essa, er sko ekki skortur rleggingum.

Persnulega tri g v a egar kemur a sambndum a er a ekki alltaf a sem gerir, heldur er a einnig a sem gerir ekki.

Hrna eru tta dmi um a hva ekki a gera ef vilt a itt samband endist.

1. A bast vi fullkomnun

a er enginn fullkominn og a bast vi fullkomnum fr maka ea nu sambandi mun vallt enda me trum. Menn og konur eru eli snu gllu fullkomin. Og egar tv af eim vera nin a fylgja auvita gallarnir me.

a er ekkert a v a vilja f a besta lfinu. En a skiptir mli a vera raunsr. A bast vi fullkomnum maka ea sambandi er ekki til.

2. Enginn tmi fyrir ig sjlfa(n)

a er alveg saman hversu miki elskar makann inn, a urfa allir a f a vera frii stundum. Og ef heldur a arfnist ess ekki mttu vera viss um a makinn inn er ekki sammla.

Mannflki arf tma fyrir sig, frii til a hugsa. Vi urfum einnig flagslf sem inniheldur fleiri en eina manneskju.

egar maki inn skar eftir sm tma frii ea langar a fara t og hitta anna flk n n, ekki taka v persnulega. etta er nefnilega ekkert nema gott fyrir sambandi.

3. A hugsa ekki

hita leiksins er mjg auvelt a segja hluti sem a vi meinum ekki. Og v miur er ansi oft erfitt a taka essi or til baka. Or skilja eftir sig srsauka, sama hversu oft bist afskunar og a afskunin hafi veri tekin gild.

a s einfalt a segja a, en reyndu a hugsa ur en segir eitthva slmt. Spuru sjlfa ig hvort srt virkilega a meina a sem ert a fara a segja. flestum tilvikum ertu ekki a meina a.

4. A reyna a breyta makanum

a er ekkert a v a bija um smvgilegar breytingar. Ef i bi saman eru litlar breytingar oft nausynlegar.

En a reyna a breyta makanum einhvern sem hann ea hn er ekki er allt anna ml. Reynir a, ertu hrari lei me a ta makanum burtu.

Sambnd urfa viurkenningu. Ef getur ekki samykkt makann eins og hann ea hn er, er mguleiki a i su einfaldlega ekki rtt fyrir hvort anna.

5. arfa afbrisemi

Afbrisemi er lmsk skepna a eiga vi. Ef hn er bara smvginleg er a elilegt og jafnvel alaandi. En endalaus afbrisemi, ofsknari og stjrnunar hegun ir yfirleitt daua sambandsins.

egar finnur a afbrisemi er a taka yfir, passau ig v hva segir. Reyndu a lta asturnar vandlega og athuga hvort a er einhver sta til ess a vera afbrism.

6. A bast vi of miklu of snemma

Vi verum ll stfangin mismunandi htt. Og srt a plana ykkar lf saman, er makinn kannski ekki kominn ann sta enn. Og a er ekkert endilega slmt. Hann ea hn er bara ekki komin sama sta og ert .

a er ekki hgt a reka eftir stinni. Ef gerir a drepur hana ur en hn byrjar.

En enginn hefur tma til a ba a eilfu, ef r er alvara me sambandi sem ert en hann ea hn er ekki alveg komin ann sta, ekki vera hrdd. Vertu olinm(ur).

7. A byrgja inni tilfinningarnar

A rfast er ekkert alltaf slmt. Vi mannflki erum ekki fullkomin og vi hfum ann einkennilega vana a pirra hvort anna. Eyir miklum tma me einhverjum, endanum verur pirringur ea jafnvel rifrildi.

Ef a makinn inn gerir eitthva sem a fer nar fnustu, talau vi hann ea hana. Segu fr v sem a pirra ig. A halda llu inni er banvnt fyrir sambandi.

8. A gleyma rmantkinni

A lokum, er of ltil rmantk? egar sambnd eru gln er yfirleitt mikil rmantk gangi. Hins vegar, eftir nokkurra ra samband a virist rmantkin hverfa.

Ef tekur eftir v a a vantar alla rmantk itt samband geru eitthva v.

a arf ekkert a vera eitthva svakalegt. Sem dmi, fari stefnumt ea gefi hvort ru vntar gjafir.

Ef ekkert er gert til a laga rmantkina m bast vi v a sambandi endi.

Heimildir: thebridgemaker.com


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr