Sálfrćđin í golfi - frá Hreiđari Haraldssyni íţróttasálfrćđiráđgjafa

Ţađ má fćra fyrir ţví rök ađ andlegur styrkur sé hvergi eins mikilvćgur og í golfi.

Margar íţróttagreinar eru ţess eđlis ađ hćgt er ađ bjarga sinni frammistöđu međ ţví ađ berjast nćgilega mikiđ, hlaupa nćgilega mikiđ og setja nćgilega mikinn kraft í sinn leik.

Ţetta eru hlutir sem ţurfa ekki ađ krefjast mjög mikillar einbeitingar.

Ég tek ţađ fram ađ međ ţessu er ég ekki ađ segja ađ einbeiting sé ekki nauđsynleg í öllum íţróttum, ţví ţađ er hún. Ţađ sem ég á viđ er ađ í ákveđnum íţróttagreinum getur íţróttamađur sem finnur sig ekki einbeittan bjargađ sinni frammistöđu međ ţví ađ leggja aukinn kraft í sinn leik. Ţetta getur golfari ekki gert. Golfari sem finnur sig missa einbeitingu verđur ađ búa yfir ţeim andlega styrk ađ geta náđ upp einbeitingu aftur, ađ öđrum kosti fer frammistađan út um gluggan.

Annađ sem gerir andlegan styrk sérlega mikilvćgan fyrir golfara er sú stađreynd ađ golfhringur getur tekiđ langan tíma og í fáum íţróttagreinum hefur íţróttamađurinn eins mikinn tíma til ađ velta sér upp úr hugsunum sínum og í golfi. Ţá er andlegur styrkur gríđarlega mikilvćgur. Ţađ er á ţeim tímapunkti, ţegar íţróttamađurinn fćr tíma til ađ beina athyglinni ađ hugsunum sínum, sem hann er í mestri hćttu á ađ sökkva sér ofan í tilteknar hugsanir og leyfa ţeim ađ ná stjórn á sér. Ţá hefur íţróttamađurinn tapađ einbeitingunni.

Í golfi er mikill tími sem fer í ađ ganga á milli högga og ţá skiptir öllu máli ađ golfarinn viti hvernig eigi ađ nálgast hugsanir sínar og hafi ţann andlega styrk sem ţarf til ađ halda athyglinni á sínu leikskipulagi en ađ sökkva sér ekki ofan í hugsanir ótengdu ţví.

Loks er innri ró sérlega mikilvćg golfurum. Ţegar íţróttafólk finnur fyrir pressu og mikiđ er undir bregst líkaminn gjarnan viđ međ aukinni virkni. Vöđvar spennast, púlsinn hćkkar og hjartsláttur eykst. Tćknileg atriđi golfíţróttarinnar . . . LESA MEIRA 

 

Af síđu andlegurstyrkur.wordpress.com

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré