Móđgun viđ eldri konur

Ţegar tískutímaritiđ Allure tilkynnti í ágúst ađ ţađ vćri hćttir ađ nota orđin „anti-aging“ yfir hrukkukrem og ađrar snyrtvörur sem eiga ađ halda konum unglegum, fögnuđu margir.

Forráđamenn tímaritsins sögđu ađ fólk ćtti ađ fagna hćkkandi aldri og ţakka fyrir hann. Í grein sem blađakonan Jamie Feldman skrifar á vef Huffington Post segir hún ađ mörg tískufyrirtćkin hafi tekiđ tilmćli Allure til sín ţađ gildi ţó ekki um hiđ gođsagankennda fyrirtćki Dior.

Dior tilkynnti fyrir nokkrum dögum ađ hin 25 ára Cara Delevigne yrđi andlit herferđar fyrirtćkisins fyrir nýtt hrukkukem og línu sem á ađ hćgja á öldrun húđarinnar. Snyrtivörulínu sem er ćtlađ ađ laga öll sýnileg merki um hrukkur og fínar línur í andlitum kvenna sem eru ađ eldast og eigi auk ţess ađ auka ljóma húđarinnar til mikilla muna.

Ţađ varđ allt brjálađ á samfélagsmiđlum í kjölfar tilkynningar Dior. Hópar eldri kvenna sögđust ekki geta samsamađ sig međ 25 ára gamalli konu. Ţetta vćri hrein og bein móđgun viđ ţćr og ţeirra aldur. Fjölmiđlafulltrúar Dior reyndu ađ verjast og sögđu ađ markhópurinn fyrir nýju línuna vćri ađeins yngri en fyrir . . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré