Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
5 ástæður af hverju þú ættir að sleppa sykri með mér
31.10.2014
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Af hverju að sleppa sykrinum?
Lesa meira
Þær tóku þetta alla leið, ert þú tilbúin?
22.10.2014
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Í dag langar okkur að deila með þér reynslu þeirra sem tóku þátt í síðustu sykuráskorun í júní á þessu ári. Okkur finnst svo gaman að heyra frá árangri þeirra sem eru með okkur í þjálfun og áskorunum og fá að kynnast þeim aðeins betur.
Hér er viðtal við tvær þeirra sem við sáum að voru að taka áskorunina alla leið. Við fengum að spyrja þær nokkrar spurningar með von um að veita þér innblástur og hvetja þig til þess að sleppa sykri með okkur í 14 daga!
Lesa meira
Sektarlaus jól: Hrákökunámskeið Júlíu
22.10.2014
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Hvað ef þú gætir útbúið einfaldan og bragðgóðan jóladesert
Lesa meira
#heilsutorg
NÝTT Á HEILSUTORG.is
22.10.2014
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfun
Lesa meira
Svartbauna brownie úr sykuráskorun!
20.10.2014
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Ert þú að velta fyrir þér af hverju þú sækist í sykurinn?
Lesa meira
Vertu sykurlaus í október með okkur!
18.10.2014
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Við hjá Lifðu til fulls erum ótrúlega spennt fyrir fréttunum sem við höfum fyrir þig í dag! Vegna frábærra undirtekta höfum við ákveðið að vera aftur með sykurlausa áskorun!
Lesa meira
Skref fyrir skref að góðum grænum drykk!
17.10.2014
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Grænir drykkir eru ótrúlega góðir fyrir þig og gaman að neyta. Það er svo oft sem við erum gjörn á að festast í sömu uppskriftinni, en líkami okkar vill fjölbreytni.
Lesa meira
5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku
17.10.2014
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Í dag langar mér að sýna þér einfalda og snögga uppskrift fyrir millimáli sem styður við orku, þyngdartap og minni löngun í sætindi.
Chia grautur er fullur af próteini úr plönturíkinu, omega 3, trefjum og góðum kolvetnum
Það er líka ótrúlega einfalt í undirbúning og þú getur notið hans án samviskubits.
Lesa meira
Kókosolían er til margra hluta nytsamleg
14.10.2014
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Margir eru með alla skápa og skúffur fullar af allskonar kremum, smyrslum, olíum og hinum ýmsu töframeðulum… en er til eitthvað eitt sem hægt er að nota í stað þessa alls?
Lesa meira
Afhverju svitnum við í lófunum þegar við erum stressuð?
09.10.2014
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Læknisfræðin kallar þetta ástand “palmar hyperhidrosis” ef að fólk svitnar of mikið í lófunum.
Lesa meira