Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Hvað veistu um líkamann ? Hérna eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir sem börnin hefðu gaman af að lesa
09.04.2015
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Það er gaman að fræða börnin okkar um líkamann og í þessari grein eru skemmtilegar staðreyndir sem að börn ættu að hafa gaman af.
Lesa meira
8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum
07.04.2015
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Með fjölda fermingarveislna geta fylgt freistingar. Það þarf hins vegar ekki að þýða að við borðum yfir okkur og sitjum síðan eftir með samviskubit og uppþaninn maga.
Freistandi kökur fylltar sykri geta spilað stórt hlutverk í þyngdaraukningu, orkuleysi og verkjum í líkama, svo að minnka eða forðast þær getur hjálpað þér að fara úr veislunni sáttari og heilsuhraustari.
Lesa meira
Gerðu þitt eigið sykurlausa páskaegg
31.03.2015
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Nú styttst óðfluga í páskana með tilheyrandi súkkulaðiáti og páskaeggjum.
Ég veit það getur verið ótrúlega freistandi að og fá sér bara eitt Nóa siríus eggið þó svo að við vitum að það styður ekki orku, þyngdartap eða heilsu sérstaklega.
En hluti af því að skapa þér lífsstíl er líka að breyta þegar hátíðhöld og páskar eiga sér stað, svo af hverju ekki breyta til hins betra í dag, því það er aldrei betri tími en núna.
Lesa meira
#heilsutorg
Með því að tileinka þér að hugsa jákvætt um lífið og tilveruna og hlúa markvisst að því sem styrkir geðheilsu þá ertu að stunda geðrækt.
28.03.2015
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Beint samband er á milli hugsana og hvernig okkur líður. Það er hægt að hafa áhrif á eigin
hugsanir og líðan með því að einbeita sér að því sem veldur vellíðan, hlutum sem tengjast góðum minningum, myndum sem gleðja okkur og tónlist sem okkur finnst gott að hlusta á.
Lesa meira
Það segir eitt og annað um perónuleikann ef þú nagar á þér neglurnar
27.03.2015
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Ég var alveg rosaleg hér á árum áður. Ég nagaði á mér neglur og táneglur, já ég er ekki að grínast.
Lesa meira
Kínóasalat gegn flensu
26.03.2015
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Í dag langar mig að deila með þér salati gegn flensu, enda stútfullt af vítamínum, steinefnum, trefjum, góðri fitu og próteini og alveg ótrúlega einfalt og virkilega bragðgott!
Í síðustu viku sagði ég þér frá kosti þess að nota myntu og hvernig hún getur bætt meltingu og stutt við hreinsun líkamans.
Lesa meira
Ertu 30 + og upplifir liðverki? lestu þetta…
03.03.2015
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Bakverkir, liðverkir, stirðir liðir og gigtareinkenni, stingur í hnénu, skyndilegur sársauki frá öxlum út að olnbogum o.s.frv.
En eigum við að þurfa „sætta” okkur við þá?
Mörg okkar telja verki í liðum einfaldlega vera hluti af því að eldast og að við þurfum bara að læra að aðlagast og lifa með þeim.
Það gæti ekki verið fjarri sanni!
Lesa meira
Orkulaus? Hér eru 5 ástæður…
20.02.2015
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir geta valdið orkuleysi…
En í dag deili ég með þér 5 algengum ástæðum sem geta ollið orkuleysi og spillt fyrir þér heilsunni án þess að þú vitir af því!
Lesa meira
Heilsumamman - Staðan eftir viku 2
17.02.2015
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Þá er vika 2 búin. Skemmtileg vika, ótrúlega var gaman að fara í leikhúsið og horfa á hana Línu og svo horfði hópurinn á Söngvakeppnina saman og það var aldeilis stuð.
Lesa meira
10 leiðir til að ná enn betri svefn en Þyrnirós
15.02.2015
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Á meðan þú nýtur þess að sofa þá er húðin þín að vinna sín verk, hún er að jafna sig eftir daginn og ná sér í raka frá deginum áður.
Lesa meira