Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Við konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins oestrogen og áhrifum þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að brenna fitu eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest á líkamann og þá gjarnan á kviðinn. Síðustu daga hef ég verið að ræða við þær konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfunina sem hófst í síðustu viku en vegna vinsælda höfum við framlengt skráningarfrestinn út morgundaginn! Ég hef tekið eftir mynstri sem ég hef svo oft séð áður.. Margar af þeim upplifa sig strand og fastar í vítahring þreytu, aukakílóa og orkuleysis og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér af stað. Þær ætla alltaf að byrja á morgun en svo verður ekkert úr því. Er þetta eitthvað sem þú kannast við?
Lesa meira
Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Þyngdaraukning og erfiðleikar við að losna við aukakílóin er eitt helsta einkenni þess að brennslan sé farin að hægjast hjá okkur. Önnur algeng einkenni geta verið vanvirkur eða latur skjaldkirtill, þurrkur í hári eða húð, erfiðleikar með einbeitingu og kulsækni. Breytingaskeiðið getur sannarlega spilað hlutverk í hægari brennslu enda er talið að brennslan hægist um 5% við hvern áratug eftir breytingaskeið og þá er algengt að konur bæti á sig að meðaltali 5-8 kílóum sem setjast aðallega á kviðinn.
Lesa meira
Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Í dag deili ég með þér uppáhalds bústinu mínu þessa dagana, chai krydduð himnasending, sem og formúlu til að gera þitt eigið búst heima - sem smakkast alltaf jafn vel! Chai bústið mitt gefur þér góða orku út daginn og dregur sérstaklega úr bólgum og bjúg! Það er smá galdur á bakvið fullkomið búst og snýr það helst að því að hafa rétt hlutföll hráefna svo hægt sé að draga fram gott bragð og að hafa drykkinn sem næringaríkastan.
Lesa meira

#heilsutorg

Bryndís léttist um 13kg og fann sjálfstraustið

Bryndís léttist um 13kg og fann sjálfstraustið

Lesa meira
Matcha orka í tveimur útgáfum

Matcha orka í tveimur útgáfum

Lesa meira
Ertu að brenna út? 3 skref sem setja heilsuna aftur í forgang

Ertu að brenna út? 3 skref sem setja heilsuna aftur í forgang

Lesa meira
  • Regus Höfðatorgi

5 óvæntar fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg

5 óvæntar fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg

Lesa meira
Bilað góðir blómkálsvængir með ranch-sósu!

Bilað góðir blómkálsvængir með ranch-sósu!

Lesa meira
Viðtal við Önnu Eiríks

Viðtal við Önnu Eiríks

Lesa meira
Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumarið!

Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumarið!

Lesa meira

Sólskins túrmerikdressing sem mun breyta lífi þínu!

Vanillubollakökur með hindberjasmjörkremi (vegan og glúteinlausar)

Grillaður þorskur með granateplasalsa og hvítlaukssósu

5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

Streita og magnesíum

Fylltar döðlur fyrir Eurovision og mæðradagskaffið

Matarskipulag og uppskriftir fyrir vikuna

3 fæðutegundir sem við ættum öll að borða!

Mættu sumrinu fit og frískleg með þessum sumardagsgjöfum

Fettuccine ostapasta með stökku blómkáli

Hvernig á að þekkja sykur í matvælum og góðir staðgenglar

Páskakonfekt og hráfæðisnám í LA

Notaðu þetta einfalda ráð til að auka brennsluna

10 vinsælar uppskriftir og heilsuráð!

Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina

Hvað er sykurlöngunin að segja þér? - Óvæntar ástæður

Viltu brenna fitu náttúrulega og fá meiri orku?

Klikkuð vegan BLT samloka

Vanillu- og myntudraumur sem seðjar sykurþörfina!

Orkugefandi og fljótlegir kínóagrautar!

Grænt orkuskot!

Himneskar vanillukökur

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn

5 ráð gegn streitu

50+ og glímir við verki og orkuleysi?

KONUR LÍKLEGRI FYRIR ÁHRIFUM STREITU

2ja mínútna prófið sem segir þér hvar heilsan er stödd!

Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan

10 einföld ráð til að hefja breyttan lífsstíl


Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré