Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar
02.10.2018
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Við konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins oestrogen og áhrifum þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að brenna fitu eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest á líkamann og þá gjarnan á kviðinn.
Síðustu daga hef ég verið að ræða við þær konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfunina sem hófst í síðustu viku en vegna vinsælda höfum við framlengt skráningarfrestinn út morgundaginn! Ég hef tekið eftir mynstri sem ég hef svo oft séð áður..
Margar af þeim upplifa sig strand og fastar í vítahring þreytu, aukakílóa og orkuleysis og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér af stað. Þær ætla alltaf að byrja á morgun en svo verður ekkert úr því. Er þetta eitthvað sem þú kannast við?
Lesa meira
Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?
25.09.2018
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Þyngdaraukning og erfiðleikar við að losna við aukakílóin er eitt helsta einkenni þess að brennslan sé farin að hægjast hjá okkur. Önnur algeng einkenni geta verið vanvirkur eða latur skjaldkirtill, þurrkur í hári eða húð, erfiðleikar með einbeitingu og kulsækni.
Breytingaskeiðið getur sannarlega spilað hlutverk í hægari brennslu enda er talið að brennslan hægist um 5% við hvern áratug eftir breytingaskeið og þá er algengt að konur bæti á sig að meðaltali 5-8 kílóum sem setjast aðallega á kviðinn.
Lesa meira
Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk
18.09.2018
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Í dag deili ég með þér uppáhalds bústinu mínu þessa dagana, chai krydduð himnasending, sem og formúlu til að gera þitt eigið búst heima - sem smakkast alltaf jafn vel!
Chai bústið mitt gefur þér góða orku út daginn og dregur sérstaklega úr bólgum og bjúg!
Það er smá galdur á bakvið fullkomið búst og snýr það helst að því að hafa rétt hlutföll hráefna svo hægt sé að draga fram gott bragð og að hafa drykkinn sem næringaríkastan.
Lesa meira
#heilsutorg
Ertu að brenna út? 3 skref sem setja heilsuna aftur í forgang
29.08.2018
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Lesa meira
5 óvæntar fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg
17.08.2018
Lífsstíll - LIFÐU TIL FULLS
Lesa meira