Við erum 7 ára! Afmælistilboð og árangurssögur

Við erum 7 ára! Afmælistilboð og árangurssögur

Ég trúi þessu varla, Lifðu til fulls er 7 ára! Tíminn flýgur aldeilis! Eins væmið og það hljómar, þá er blákaldi sannleikurinn sá að ég væri ekki hér í dag, væri það ekki fyrir þig. Það er algjörlega þannig. Sum ykkar hafa fylgt mér frá upphafi, sem ég tek ekki sem sjálfsögðum hlut.
Lesa meira
Bleikar uppskriftir fyrir bleikan október

Bleikar uppskriftir fyrir bleikan október

Í tilefni bleiku slaufunnar núna í október deili ég með þér ljúffengum og fagurbleikum uppskriftum. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi af þessum uppskriftum, jafnvel munt þú elska þær allar! Ég hvet þig til að prófa allavega eina og muna að deila mynd og merkja við #bleikaslaufan og #lifdutilfulls á Instagram og tagga mig @lifdutilfulls svo ég geti deilt áfram. ;)
Lesa meira
11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum

11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum

Ég er alltaf jafn spennt að deila með ykkur árangurssögum frá flottu konunum á Frískari og orkumeiri námskeiðinu hjá okkur! Þær veita mér endalausan innblástur. Guðrún Auður skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið í maí og líf hennar hefur vægast sagt gjörbreyst. Hún hefur misst 11 kíló, er sjálfsöruggari og finnst hún fallegri og sterkari.
Lesa meira

#heilsutorg

4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig. Ég er mjög oft spurð hvort ég fylgi ketó eða vegan mataræði, en ég vil alls ekki bendla mig við neina sérstaka kúra eða svona titla. Ég styðst ekki við boð og bönn, heldur borða ég mat sem mér þykir bragðast betur en fyrra sukk og sem nærir líkamann vel. Ég styðst hinsvegar við nokkra hluti sem koma í veg fyrir árstíðartengda þyngdaraukningu og hjálpa mér að viðhalda sátt í eigin skinni.
Lesa meira
Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Í sumar fór ég fór ég í mánaðardvöl til Miami þar sem acai eða smoothie skálar eru á hverju horni! Ef þú hefur fylgst með mér á Instagram veistu að ég elska smoothieskálar og borða þær nær daglega. Skálarnar geri ég stundum fyrir vinkonur og hafa þær sagt að þetta smakkist eins og ís! Þannig á alvöru næring að smakkast að mínu mati.
Lesa meira
Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit að einhverju snarli? Ætti ég að borða þetta suðusúkkulaði? Er klukkan orðin of mikið? Þú veist hvað ég meina.. Við höfum öll verið þarna. Ef þú tengir, mun þessi létti drykkur vera himnasending fyrir þig!
Lesa meira
  • Regus Höfðatorgi

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

“Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur. “Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég. Daginn eftir, á sunnudagseftirmiðdegi var ég mætt með djúsvélina og gerði þessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til að drekka næstu tvo morgna. Þessu skot eru eitt það besta sem þú getur gefið líkamanum þegar það eru flensur og kvefpestir að ganga.
Lesa meira
Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Hver elskar ekki hvetjandi sögu? Sögu sem þú verður bara að segja vinkonum frá í saumaklúbbnum... Saga Þorgerðar er akkúrat þannig. Eftir erfitt ár 2017 hrakaði heilsu Þorgerðar mikið og hún endaði með að hætta í vinnu. Lífið snerist þó við eftir að hún sló til og skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið, í byrjun sumars. Hér er viðtal við Þorgerði og minni ég á að skráningu í næsta hóp fyrir Frískari og orkumeiri á dögum námskeiðið lýkur á miðnætti á fimmtudag!
Lesa meira
Ekki falla í sömu gildru og vinkona mín...

Ekki falla í sömu gildru og vinkona mín...

Ert þú líka svona? Um daginn var ég að keyra frá Joylato ísbúðinni í 101 með vinkonu minni og hún sagði ,,Já veistu ég þarf bara að verða rosalega hörð við mig og fara að neita mér um ís, og hollan ís líka, til að komast lengra með heilsuna.” Mig langaði mest að stoppa bílinn og slá hana utan undir! En ég ákvað að hlusta á hana og reyna að skilja hvaðan þetta væri að koma.
Lesa meira
Losnaðu við bólgur og hægðatregðu með réttum gerlum!

Losnaðu við bólgur og hægðatregðu með réttum gerlum!

Aukakíló, bjúgur og hægðatregða eiga því miður til að vera fylgifiskar sumarsins. Rótina má oftast rekja til of mikillar neyslu á sykri og salti eða fæðuóþols. Slíkt veldur álagi á meltinguna sem þar af leiðandi veldur meltingaróþægindum líkt og hægðatregðu, bjúg og aukakílóum. Því er þó oftast hægt að koma í betra horf með réttum meltingargerlum.
Lesa meira

Ferskir sumarkokteilar

Sumarsalat með jarðarberjadressingu

8 hlutir sem heilbrigt fólk gerir daglega en allir ættu að venja sig á

Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Hvað þýðir það að “vera besta útgáfan af sjálfri þér”?

Fjögur ráð fyrir fína fætur

Hinn fullkomni partýplatti!

Uppáhalds vörurnar mínar

Hvernig Kolbrún náði að “þjálfa hugann” að vilja ekki lengur sykur!

Heitt chaga kakó

Heimagert páskasúkkulaði með maca-saltkaramellu

“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

Hvernig má draga úr bólgum og hrista í burtu flensu á sólarhring!

7 ráð til að minnka sykurneyslu

5 mistök til að forðast þegar þú hættir að borða sykur

Vegan lasagna sem allir elska, aðeins 5 hráefni!

Besta brownie í heimi með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa

Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun

Svona setur þú þér markmið og nærð þeim

Ókeypis sykurlaus áskorun og 1 dags hreinsunarmatseðill

Blómkálssteik með kókosrjómasósu og granateplum

Súkkulaði trufflur með lakkrís

Hinn fullkomni vegan ís

Nýttu þér ,,Mindful eating” til að koma í veg fyrir jólakíló...

Konur og ketó

6 afar góð næringarefni fyrir heilbrigt hár

Kókosjógúrt með stökku múslí og kakómjólk

Við erum 6 ára! Vinsælustu uppskriftir og blogg!

Rauðrófusafi fyrir bleikan október


Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré