Orkugefandi og fljótlegir kínóagrautar!

Eitt ţađ besta sem ég get hugsađ mér á kuldalegum morgnum er ţessi dásamlegi grautur, hann er svo sćtur og einfaldur.
Ţađ er meira ađ segja hćgt ađ gera grautinn kláran fyrir vikuna á ađeins 5 mínútum á sunnudagskvöldi. Algjör snilld!

Ţá morgna sem ţú hefur nokkrar mínútur aflögu getur veriđ gaman ađ skreyta grautinn örlítiđ.
Grauturinn gefur mér orkuna sem ég ţarf til ađ tćkla verkefni dagsins, stökkva í rćktina og gerir mig sadda fram ađ hádegi. Ég finn líka ađ međ góđum morgunverđi eins og ţessum hef ég ekki eins mikla ţörf á ađ narta eđa sćkjast í eitthvađ sćtt frameftir degi.

Ég breyti reglulega til hjá mér í morgunmatnum og deili međ ţér tveimur útfćrslum hér! Ţú verđur ađ prófa!

DSC_8255

Ţessi grautur er ein af mörgum uppskriftum úr ókeypis 14 daga sykurlausu áskoruninni sem hefst eftir viku!  Ef ţú hefur ekki nú ţegar skráđ ţig mćli ég međ ađ gera svo hér, enda fleiri girnilegar uppskriftir sem bíđa!

Fyrstu uppskriftirnar og innkaupalistinn í ókeypis áskoruninni verđa send út á föstudaginn. Margir hafa beđiđ eftir ţessari áskorun í tćplega ár svo ekki klikka á ađ vera međ okkur međ ókeypis skráningu. Ţú hefur engu ađ tapa!

DSC_8062b

Grautinn má sjálfsagt útfćra á fleiri vegu og ađeins hugmyndarflugiđ sem getur stoppađ ţig. Ég sýni hér annars vegar graut međ kakói (ţví suma daga ţarf mađur smá kakó) og hins vegar sćtan graut međ berjum.

Chiafrć og kínóa gefa frábćrt prótein og fyllingu.  Berin og kakóiđ gefa veita andoxunarefni sem hjálpa viđ hreinsun og geta unniđ gegn sykurlöngun.

Á morgnana má einfaldlega hita grautinn upp eins og ţú gerir viđ venjulegan hafragraut, eđa bćta útá sođnu vatni. Grautinn er líka góđur kaldur.

DSC_8175

Orkugefandi og fljótlegir kínóagrautar á tvo vegu 

~ uppskrift fyrir 2

1 1/2 bolli kínóaflögur eđa sođiđ kínóa 
1 3/4 bolli vatn
1 bolli möndlumjólk (eđa notiđ meira af vatni)
1/2 tsk vanilluduft
1/2 tsk salt

Beriđ fram međ:
kćldri kókosmjólk (ég nota frá Coop, sem fćst í Nettó)
möndlumjólk
chiafrćjum (ég nota frá himneskt)
tahini (ég nota dökkt tahini frá monki)

DSC_8168
Fyrir jarđaberjagraut:

1/2 bolli sykurlaus jarđaberjasulta frá Via health.
fersk mynta og jarđaber

DSC_8173
Fyrir kakógraut:

bananasneiđar
kanil og kakóduft eftir smekk

Einu sinni til tvisvar í viku:
Sameiniđ kínóaflögur, vatn, möndlumjólk og salt í glerkrukku eđa box. Bćtiđ viđ jarđaberjasultu eđa kakó og kanil eftir ţví hvađa graut er fyrir vali. Geymiđ í kćli. Uppskriftin er fyrir tvo svo ef ţiđ viljiđ gera graut fyrir nćstu 4 daga einfaldlega tvöfaldiđ uppskriftina. Leggiđ chia frć í bleyti (c.a 1/4 bolli chia frć og 3/4 vatn)og geymiđ í kćli. Chiafrćjin geymast í kćli í allt ađ 5 dögum.

1. Um morguninn má setjiđ öll hráefni í pott, leyfiđ suđu ađ koma upp og lćkkiđ helluna. Leyfiđ ađ malla í 5-10 mín. Einnig er sniđugt ađ nota forsođiđ kínóa og er ţá nóg ađ hita ţađ upp međ örlítíđ eđa borđa kalt.

2. Bćtiđ chiafrćjum útí. Beriđ fram međ kókosmjólk, möndlumjólk og tahini. Bćtiđ svo viđ ferskri myntu og jarđaberjum eđa banana ađ vild.

3. Njótiđ sem lúxusmorgunverđ á ferđinni!

Hollráđ:
Hćgt er ađ nota hafra í stađinn fyrir kínóflögur.

DSC_8156

Ég vonast til ađ sjá ţig í ókeypis sykurlausu áskoruninni!

Endilega deiliđ á samfélagsmiđlum:)

Skráđu ţig síđan til leiks í sykurlausu áskorunina! Sykurleysiđ hefur í alvörunni aldrei veriđ eins auđvelt og skemmtilegt eins og gerist međ áskorun.

Skráning í ókeypis 14 daga sykurlausu áskorun fer fram hér. Viđ byrjum nćsta mánudag 22.janúar

Heilsa og hamingja,
jmsignature

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré