KONUR LKLEGRI FYRIR HRIFUM STREITU

Streita vegna vinnulags hefur aukist tluvert sustu r.

Jla Magnsdttir heilsumarkjlfi segir a vnlegasta leiin til a halda streitu og heilsukvillum skefjum s me varanlegri lfsstlsbreytingu.
Jla hefur sett saman nmskeii Ntt lf og N sem hefst oktberbyrjun en um er a ra fjgurra mnaa nmskei sem hjlpar flki a breyta lfsstl snum til batnaar og takast vi streitu.
Hn segir a rtt fyrir a streita hafi hrif bi kynin hafa rannsknir snt fram a a s talverur munur hrifunum sem streita hefur heilsu kvenna og karla. Karlmenn su til dmis yfirleitt lklegri til ess a sj streitu sem gn gagnvart lkamlegri og andlegri heilsu.

Streita mikil gn vi heilsuna

Konur eru nmari fyrir hrifum streitu, ekki eingngu hva varar andlega heilsu eirra heldur einnig lkamlega heilsu eirra. Langvarandi streita getur v veri mikil gn vi heilsu kvenna og auki httuna a r brenni upp starfi. Samkvmt niurstum um hlutfall streitu Svj sustu r m sj a fleiri konur hafa urft a taka vinnutengt leyfi vegna langvarandi streitu. Bent hefur veri a umrunni Svj a streita segi til um a a einstaklingurinn ri ekki vi a finna jafnvgi tilveru sinni. Jla segir a a s nnast sama vi hva flk starfar dag ea hverjar fjlskylduasturnar eru, a s ori mjg algengt a flk
keyri sig t.

Eins og a keyra tmum tanki

Vi gleymum a setja okkur sjlf og heilsuna okkar forgang, vi frum fram r okkur og yfirleitt er ekki gripi inn fyrr en a er ori of seint. Yfir rin hef g s hvernig streita og vanrksla getur skaa heilsuna og mrgum tilfellum enda me skertri starfsgetu. Langvarandi streita getur einfaldega haft skelfileg hrif heilsuna. Jla segir a a brenna upp megi gjarnan lkja vi a keyra bl tmum tanki. Lkaminn mun urfa a stoppa einhverjum tmapunkti. Besta lausnin er jafnframt a skapa jafnvgi dagsins amstri. Me slku jafnvgi er jafnframt hgt a afkasta betur og bta lfsgi til muna.

Fimm r til a minnka streitu og skapa jafnvgi

A hla a r arf ekki a vera flki ea tmafrekt! a er a helsta sem Jla rleggur konum nmskeii snu a gera:

Gefu r fimm mntur daglega Gefu r tma daglega til a anda og huga a r. etta getur veri stund ar einfaldlega stoppar amstri dagsins og andar djpt a r og slakar . Einnig m etta vera auka tmi a morgni vi a a undirba morgunmat sta ess a grpa eitthva hlaupum.

Hreyfing Hreyfing hefur grarlega g hrif streitulosun sem og einbeitingu og orku. Reyndu itt besta a slkkva smanum mean til a n annig a loka allt arfa reiti mean fingin sr sta.

Takmarkau raftki Langtma svefnleysi getur haft slm hrif heilsuna og afkastagetu. Ljsin fr raftkjum eins og smum og tlvuskj geta trufla hvldarhormn lkamans og g regla a er a takmarka raftki alveg tveimur klukkustundum fyrir httinn. Lestu heldur ga bk og reyndu a n sj til tta klukkustunda svefni hverri nttu.

Hittu vini a er ftt jafn nrandi fyrir slina eins og a eya tma me upphaldsflkinu snu. tt a s ekki nema stutt spjall yfir kaffibolla.

Ikau akklti akklti hefur lkningarmtt og getur sni streitu yfir jkvni. Nst egar streita kemur upp prfau a horfa a sem ert akklt fyrir vi kringumsturnar. Me akklti erum vi jafnframt lklegri a takast betur vi vandann en ur.

Morgunverur fimm mntum

essa uppskrift grpur Jla egar hn annrka viku fyrir hndum. Sniugt er a tba stran skammt af jgrtinu mnudegi sem endist t vikuna.

Kkosjgrt me jararberjum og banana

Bananajgrti n 2 dsir kkosmjlk
2 banani n 1 krukka chia fr tbleytt (ca. 1/4 bolli chia fr og 3/4 vatn)
8 msk. hamp fr n 6 dropar stevia me vanillubragi Jararberjakrem
1 ds kkosmjlk n 1 300 gr poki frosin lfrn jararber (ltin ina)
1 msk. hrr kkosplmanektar/hlynsrp
6-8 dropar stevia venjulegt ea me jararberjabragi
rlti salt

Klst. ur en uppskriftin er ger ea daginn ur:
Leggi chia fr bleyti og geymi kli ea gert 10 mn. ur.

Taki jararber r frysti og lti pokann ina skl kli.

Setji ll hrefni fyrir kkosjgrti blandara fyrir utan chia fr og hrri ar til silkimjkt. Bti vi chia frjum rtt undir lok og hrri saman rtt svo chia frin blandast saman vi. a er fallegast ef chia frin f a vera heil en ekki alveg blndu saman.

Helli jgrtinu krukkur. g fyllti fimm 500 g krukkur a 3/4 (krukkurnar endurntti g undan kkosolu). Skoli blandaraknnuna.

Setji allt jararberjakremi blandara og hrri ar til silkimjkt. Mikilvgt er a jararberin su bin a ina fyrir bestu tkomu. Saltmagni er ca. ein klpa og mikilvgt a hafa me fyrir endatkomu jgrts.

Helli kremi krukkurnar og fylli r. Geymi kli og a morgni m bora me skei ea hrra saman og drekka sem ykkt og gott jgrt. Einnig m setja skl og skreyta me berjum.

Grein birtist fyrst vb.is

Greinahfundur: Kolbrn P. Helgadttir


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr