Fróđleiksmoli dagsins er í bođi kattarins

Best er ađ teygja sig vel ţegar mađur vaknar
Best er ađ teygja sig vel ţegar mađur vaknar

Taktu eftir ţví ţegar köttur vaknar ađ ţá byrjar hann á ţví ađ teygja ćrlega úr sér.

Gerđu eins og kötturinn.

Ţegar ţú vaknar, skaltu taka smá tíma í ađ teygja vel og ćrlega úr ţér áđur en ţú ferđ framúr. Ţađ eflir blóđflćđiđ um líkamann og meltingin fer af stađ. Einnig geta góđar morgunteygjur komiđ í veg fyrir bakverki.

Fróđleiksmoli í bođi Heilsutorg.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré