Drekktu ţennan fyrir aukna brennslu

Síđustu vikur höfum viđ veriđ ađ skrifa um brennslu og efnaskipti og hvernig ţú getur aukiđ brennsluna ţína. Í dag ćtlum viđ ađ halda áfram á svipuđum nótum, ásamt ţví ađ gefa eina góđa uppskrift af boosti sem heitir “Boost fyrir brennsluna”.

Mismunandi fćđutegundir hafa mismunandi áhrif á líkamann og eins og ţú líklega veist er kalóría ekki bara kalóría. 500 kalóríur af ávöxtum og grćnmeti stútfull af vítamínum og steinefnum hafa allt önnur áhrif á líkamann ţinn en 500 kalóríur af snickers sem dćmi.

Ávextir og grćnmeti fyrir brennsluna

Grćnmeti sem hefur góđ áhrif á brennslu líkamans eru t.d laufgrćnt grćnmeti. Ţau eru rík af járni sem styđur viđ rauđu blóđkornin í líkamanum. Járn og próteiniđ hemoglóbín vinna saman viđ ađ bera súrefni um líkaman, en hemoglóbín er inn í rauđu blóđkornunum. Ţau flytja einnig nćringu og hormón um allan líkamann ţannig ađ ţú getir starfađ eftir bestu getu. Laufgrćnt grćnmeti getur t.d veriđ spínat, grćnkál eđa klettasalat.

Ávextir og grćnmeti ríkt af C vítamíni 

C-vítamín ríkir ávextir og grćnmeti geta haft áhrif á ţyngdartap. Rannsókn sem birtist í tímaritinu “Nutrition and Metabolism” sýndi fram á ađ C vítamín hjálpađi til viđ ađ örva brennslu. En ţeir sem voru lágir í C vítamíni misstu 25% minni fitu en ţeir sem innbyrgđu nóg. C-vítamín ríkur matur er t.d jarđaber, kíwi, appelsínur, ananas, paprikur og sítrónur.

Grćnt te

Grćnt te inniheldur koffín sem eykur hjartslátt og hvetur til oxunar á fitu, sem hefur áhrif á brennsluna. Hér er hinn gullni međalvegur ákjósanlegur ţar sem of mikiđ koffíni getur haft slćm áhrif á líkamann, m.a getur ţađ ýtt undir ógleđi, hćkkađ blóđţrýsting og haft slćm áhrif á svefn. Í grćnu te er einnig efniđ ECGC (e. epigallocatechin gallate), en ţađ er andoxunarefni sem styđur viđ hjarta- og taugakerfiđ og getur minnkađ líkur á heilablóđfalli. Einnig eykur ţađ brennsluna ţína, getur minnkađ líkur á krabbameini, lćkkađ kólestról og stutt viđ ónćmiskerfiđ líka!

Hér kemur einn góđur drykkur sem inniheldur hátt hlutfall C vítamíns, járns og ECGC andoxunarefnisins. Frábćr fyrir brennsluna! Ef ţú vilt prófa hann í morgunmat mćli ég međ ađ bćta viđ fitu eins og avocadó eđa kókosolíu til ţess ađ fá ennţá betri byrjun á deginum.

shutterstock_108432062

Boost fyrir brennsluna

Innihald:

˝ bolli grćnt te

1 bolli ananas (frosinn)

2 lúkur spínat

1/2 appelsína (börkur tekinn af)

˝ bolli möndlumjólk ósćt

1 msk kókosolía eđa 1/2 avocadó (lítiđ)

Áttu vini sem vilja auka brennsluna? Deildu endilega međ ţeim á facebook :)

Heilsukveđja,

Sara Barđdal Heilsumarkţjálfi

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré