Seint verđ ég hlaupadrottning.

Takmarkinu náđ komst í mark.
Takmarkinu náđ komst í mark.

Jćja í gćr hljóp ég eins og vindurinn :)
Ég er engin hlaupa drottning og get seint sagt ađ mér ţykir auđvelt ađ hlaupa.
En stundum gerir mađur bara ţađ sem ţarf :)
Tók ţátt í Heilsuborgarhlaupinu annađ áriđ í röđ.
Ţetta eru 5 kílómetrar.
Og ţađ er fyrir mér bara nógu langt :)
En ţetta hafđist fór á 34min sem er 1 min betra en í fyrra.
Já framför er framför sama hvađ sagđi einhver mér :)
Peningur um hálsinn og allt.
Já svo sannarlega er allt hćgt ef vilji er fyrir verki!
Bara halda trúnni á sjálfan sig.
Keppa viđ sjálfan og njóta ţess ađ taka ţátt.
Njótiđ dagsins.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré