7 heilsuávinningar kókoshnetunnar

Hefurđu prófađ ađ nota kókoshnetuna?

Ţú ćttir ađ gera ţađ ţví hún er alveg meiriháttar fyrir ţína heilsu.

Kókoshnetan er plöntuávöxtur sem finnst gjarnan í Suđur Afríku, Ástralíu og Indlandi. Kókoshnetan er ótrúlega nćrandi og rík af trefjum, vítamínum og steinefnum.

Spćnsku landkönnuđurnir kölluđu hana coco, sem ţýđir ” apa-andlit” vegna ţess ađ ţađ eru ţrjár dćldir (augu) á hnetunni sem líkjast höfuđ og andlit á apa. :)

Kókos pálmin er ţar mikils metinn enda kölluđ “Lífstréđ” eđa “The tree of life” og notuđ í matargerđi og í lćkningarskyni. 

Bruce fife N.D og Josepch Mercola D.O segja ađ “kókosolían sé hollasta olían á jörđinni”.

Hún er líka alveg jafn kalóríurík og ađrar fitur…

Kókosolía og kókosmjólk inniheldur svipađ margar kaloríur og ađrar fitur aftur a móti getur fita ţeirra hjálpađ til viđ ađ hrađa brennslu líkamans.

7 heilsu ávinningar kókoshnetunnar

coconut 2

 

1. Styđur viđ ţyngdartap. Uppbygging kókoshnetunar gerir okkur auđveldara fyrir ađ brenna henni sem orku. Hún hjálpar einnig til viđ ađ auka orkuna og upplifa meiri seddu yfir daginn.. (samkvćmt eatingwell og bbcgoodfood

2. Fljótfengin orka sem gefur ţér góđa nćringu. Kókoshnetan nýtist líkamanum sem góđ orka og styđur viđ aukiđ ţrek og getur ţannig bćtt frammistöđu.

3. Getur stutt viđ heilsu skjaldkirtils. Kókosolían er talin styđja viđ heilsu skjaldkirtils međ sérstöku fitu jafnvćgi sem er nćrandi fyrir heilsu skjaldkirtils. Hér er grein sem segir betur frá ţví og hér

4. Minnkar sykurlöngun og bćtir insúlin mótstöđu og hagnýtingu glúkósa. Holla fitan í kókoshnetunni hćgir á blóđsykurskoti og hefur ţannig mettandi áhrif á líkaman og löngun í sykur.

5. Bćtir meltingu ásamt mörgum öđrum óţćgindum og/eđa bólgum í meltingarfćrum tengd hćgđatregđu og óreglu á hćgđum, međ ţví ađ hjálpa til viđ upptöku nćringarefna, vítamína og steinefna, amínósýra á međan á sama tíma veita góđar trefjar.

6. Styrkir ónćmiskerfiđ. 50% af góđu fitunni sem fćst í kókosolíu er frá svokallađri Lauric sýru sem getur drepiđ sýkla, vírusa og sveppi ásamt ţví ađ bćgja frá sýkingum.

7. Styđur viđ heilbrigt hár og húđ ţar sem kókosolían verndar háriđ gegn skemmdum og eykur glansa ásamt ţví ađ bćta raka í húđ og vernda fyrir sólargeislum.

Hér eru nokkrar leiđir til ađ koma ţér af stađ međ ađ nota kókos:

 • Bćttu kókosvatni útí booztin ţinn fyrir eđa drekktu kókosvatn eitt og sér.
 • Prófađu vinsćla chia og kókosgraut minn sem morgunmat eđa millimál.
 • Eldađu međ kókosolíu fyrir bćtta upptöku nćringarefna og meltingu.
 • Gerđu mínu sađsömu kókoshrákúlu til ađ minnka löngun í sykur.
 • Fáđu ţér teskeiđ af kókosolíu til ađ bćta ónćmiskerfiđ og minnka sykurlöngun.
 • Berđu kókosolíu í háriđ ađ kvöldi og ţvođu ţađ úr daginn eftir
 • Berđu kókosolíu á líkaman eftir sturtu.

Fylgstu međ í nćstu viku og skráđu ţig á póstlistan ef ţú hefur ekki nú ţegar gert ţađ ţví viđ munum fara yfir hvađa kókosvörur viđ mćlum međ og hverjar ţú ćttir ađ forđast.

Heilsa og hamingja

Júlía heilsumarkţjálfi


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré