10 vinslustu blogg og uppskriftir fr 2014

Mig er bi a langa a setja upp blogg me vinslustu greinunum fr rinu 2014 sem skemmtileg lei a rifja upp og lesa a sem kanski misstir af fyrra.

HRNA KOMA VINSLUSTU BLOGGIN FR V FYRRA:

HVERNIG A SLEPPA SYKRI OG HVA A NOTA STAINN

Rtt ur en g hlt okkar fyrstu keypis sykurlausu skorun tk g vital vi Sigrnu fr heimasunni cafeisigrun me hollrum a sleppa sykri og hva tti a nota stainn.

Sju fulla grein hr

PicMonkey-Collage2

2.BURTU ME STURFINA ME MUFFIN TOFFEE JGRTI

tmabili sagi maurinn minn mr a hann vri me sykurrf sem hann var ekki vanur a f, svo g geri fyrir hann jgrt t alla vikuna og skellti san mynd af v facebook. Mntum seinna voru allir a bija um uppskriftina svo g gat ekki anna en deilt henni me r.Sju hana hr hr.

Nota3

3.BESTA LEIIN A GEYMA GRNKL

Grnkl getur veri eitt a nringarkasta sem getur gefi lkamanum og fr hstu stig nringargilda samanburi vi nnur grn laufbl og v tilvali a lra leiir a geyma grnkli vel.Lestu meira hr.

Screenshot 2014-07-25 21.18.41

4. HREINSANDI GULRTARMFFUR SEM HAFA ALDREI FARI EINS HRATT

veist a uppskrift er g egar gerir hana og hn klrst samdgurs. a var sagan bakvi essar gmstu gulrtamffur sem slgu verulega gegn um pskana fyrra. Toppa me kkoskremi og valhnetummmnu uppskriftina hr.

Screenshot 2014-04-07 09.22.48

5. SALT, STT EA STERKT - HVA ER LKAMINN A SEGJA R?

egar byrjar a hlusta lkaman geturu lrt heilmargt. Lkaminn vill hafa allt jafnvgi svo hvort sem skir salt, sterkt ea stt getur a veri vsbending um skort vtamnum ea steinefnum, nringu, svefn ea ru. Sara heilsumarkjlfi hj okkur skrifai essa grein og geturulesi hana hr.

PicMonkey Collage

6.EGAR G KLRAI NR 1/2 KL AF KASJHNETUM EINU BRETTI

Fullkomi dmi um a hvernig lkaminn skir eftir fu til a uppfylla jafnvgi, vtamnskort ea anna sem hann arfnast. Me v a hlusta mna blandi lngun og taka litlar breytingar samkvmt eim ni g fljtt a upplifa jafnvgi og stt. Lestu hva g geri fullri grein hr.

Screenshot 2014-04-14 13.53.58

7.GIRNILEGU SVART BAUNA BROWNIE

Ekki leyfa svrtu baununum uppskriftinni a plata ig, g deili aeins eim uppskriftum me r sem hafa veri prfaar venjulegu flki eins og r. Prfau essar sem prtein snarl og slu sykurrf leiinni.essar eru hrikalega gar.

Screenshot 2014-05-26 22.20.59

8.ERU ESSAR GILDUR A SKEMMA FYRIR R?

r 5hollustu gildrur sem g fll og skemmdu fyrir mr og minni heilsu svo arft ekki a lenda v sama.lestu fulla grein hr

Screenshot 2014-06-24 10.00.55

9. EKKI LEYFA GLTENFR VRUNUM A PLATA IG

gtir horft gltenfrarvrur ruvsi eftir essa grein. ar sndi g tarlega au innihaldsefni sem leynast bakvi gltenfrar vrur.

Screenshot 2014-03-24 10.26.55

10. TTIR A VERA GLTEN FR?

Glten er kvei form af prteini sem er flestum hveitivrum og yfir 30-50% manna dag eru me vikvmni ea ol fyrir glteni n ess a vita af v.Lestu greinina hrtil a komast a v hvort ttir a vera gltenfr ea ekki.

Screenshot 2014-03-18 09.30.05

Ef r lkai greinin, skru ig pstlista okkar og settu like facebook :)

Heilsa og hamingja

Jla heilsumarkjlfi


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr