Fara í efni

Útivistarnámskeið - Vilborg Arna er með margt í boði

Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem munu auka ánægju af útivist og auðvelda áframhaldið yfir í lengri ferðir. Námskeiðið er einnig mjög heppilegt fyrir þá sem vilja stunda fjallgöngur með hópum.
Útivistarnámskeið - Vilborg Arna er með margt í boði

Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig.

Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem munu auka ánægju af útivist og auðvelda áframhaldið yfir í lengri ferðir.

Námskeiðið er einnig mjög heppilegt fyrir þá sem vilja stunda fjallgöngur með hópum.


Sérstakt fræðslukvöld verður 1. sept þar sem farið er yfir helstu þætti sem gott er að kunna skil á í fjallgöngum s.s. val á búnaði, næring, hvar við finnum upplýsingar um leiðir, þjálfun & úthald og fleira. Eftir fyrirlesturinn býðst þátttakendum að versla útivistarfatnað hjá 66°Norður og Lasportiva gönguskó á sérstökum kjörum.

Dagskrá:

  • 29. ágúst – Mosfell.
  • 1. sept – Fræðslukvöld í 66°Norður Faxafeni. . . LESA MEIRA OG ÞAÐ MUN BORGA SIG.

Fengið af vef vilborg.is