3 mistk sem hlaupari gerir og bta klum

Frsgn konu sem er a fa fyrir maraon sem hn tlar a hlaupa vor.

g byrjai nveri a fa fyrir maraon sem g tla a hlaupa vor. etta verur mitt rija maraon og markmii nna er a hlaupa 26.2 mlur annig a g hef sett mr allskyns markmi fingatmanum.

Eitt af mnum markmium er, og verur eflaust hissa a heyra a en a er a yngjast ekkert mean g fi. Ha!? yngjast! J, og leyfu mr a tskra.

svo a brennir kalorum egar hleypur a sj ansi margir (lka g) tlurnar vigtinni standa sta ea hkka. rtt fyrir a gera sitt besta eru margir hlauparar a berjast vi a lttast.

Ef ert nbyrju/aur a hlaupa og ert a vinna hraa og vegalengd skaltu hafa essi rj mistk huga svo farir ekki a hlaa ig klunum.

Bora fleiri kalorur en brennir

Ein algeng sta a sumir hlauparar n ekki a lttast er s a eir neyta fleiri kalora en eir brenna. Og a er auvelt a misreikna sig, srstaklega ef ert a fa fyrir maraon.

brennir um 100 kalorum tplega 2 km hlaupi og algeng hugsun meal hlaupara er s, a me llum essum hlaupum hljti a vera lagi a bora vel og f sr stundum eitthva stt og gott. Auvita er fullkomlega elilegt a finna fyrir hungri mean ert a fa fyrir maraon en hafu huga a fylla skpa og sskpinn me hollustufi mean fingum stendur. Ekki kippa me kex pakka ea stindum.

A gera sama fingarprgramm dag eftir dag

A gera a a vana a hlaupa daglega er gott fyrir heilsuna en ef ert a hlaupa sama hringinn hverfinu alla daga getur lkaminn ori vanur v. Vvar lkamans alagast eim krfum sem leggur annig a ef fer sama hringinn alla daga nr ekki a lttast ea fer a sj tlurnar vigtinni hkka.

Breyttu til, stainn fyrir a fara sama hringinn, hristu aeins upp fingarprgramminu nu. Finndu gar brekkur til a hlaupa upp og niur og reyndu a hlaupa malbiki, ml, grasi og sandi jafnvel. etta gerir a a verkum a vvarnir finna breytingu og fara a alagast eim. eir vera sterkari fyrir viki.

A einbeita sr of miki a vigtinni

Ef vigtin stendur sta, reyndu a velta r ekki of miki upp r v.

A hlaupa vinnur sterkustu vvum ftleggjum og ar sem aftanverur lrvvi (hamstrings) og framanverur lrvvi eru aal mli ar sem ert a mta neri hluta lkamans og brenna fitu. sama tma ertu a byggja upp vvana ftleggjum og vi vitum a vvar eru yngri en fita, annig a talan vigtinni hefur eiginlega ekkert me yngdartap a gera.

Og a sem er best vi a styrkja vvana og mta lkamann er a ftin n passa eflaust betur. yngdin hefur kannski ekkert minnka en mittismli gti hafa minnka.

endanum viltu bara a nir ftleggir r stli komi r leiarenda ef tlar r a hlaupa maraon ekki satt ?

Heimild: health.com


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr