Fara í efni

10 GÓÐ RÁÐ FYRIR GRÆNAN LÍFSSTÍL

Við erum smátt og smátt að gera okkur grein fyrir því að við eigum bara eitt eintak af þessari Jörð og getum ekki gengið um hana eins og við eigum annað eintak.
10 GÓÐ RÁÐ FYRIR GRÆNAN LÍFSSTÍL

Við erum smátt og smátt að gera okkur grein fyrir því að við eigum bara eitt eintak af þessari Jörð og getum ekki gengið um hana eins og við eigum annað eintak.

Umhverfisstofnun hefur tekið saman 10 atriði fyrir einstaklinga að tileinka sér í grænum og jarðarelskandi lífsstíl.
Til þess að við mannfólkið getum átt framtíð á þessari Móður Jörð verðum við að fara að tileinka okkur betri lífsstíl og þetta byrjar og endar á okkur einstaklingunum.

Það eru tæplega 8 milljarðar einstaklinga á þessari jörð en ekki bara ríkisstjórnir, fyrirtæki eða stofnanir sem  geta haft áhrif á umhverfið. Hver einasti einstaklingur getur minnkað mengun í heiminum með því að byrja að huga að sinni (of)neyslu. Verum breytingin í stað þess að heimta að allt og allir breytir sér.

  1. Dragðu úr neyslu, ekki kaupa ný tæki, föt, húsgögn og hluti nema að athuga fyrst hvort þú getir endurnotað eitthvað, látið gera við eða fengið lánað
  2. Notaðu visthæfar samgöngur; hjóla, ganga eða taka strætó og fljúgðu sem minnst.
  3. Flokkaðu allan úrgang og skilaðu til endurvinnslu
  4. Dragðu úr matarsóun, borðaðu staðbundið og lífrænt vottað
  5. Dragðu úr orkunotkun, mundu að slökkva rafmagnstækjum og ljósum sem ekki eru í notkun
  6. Verslaðu umbúðalaust, taktu box með í búðina, afþakkaðu umbúðir, notaðu margnota hluti í stað einnota
  7. Dragðu úr óþarfa efnanotkun og veldu . . . LESA MEIRA