Fara í efni

Úrslit úr þriðja Framfarahlaupinu

Þriðja Framfarahlaupið fór fram 20. október á túninu fyrir neðan Landspítalann í Fossvogi (Borgarspítalann).
Mynd frá hlaupi númer 2
Mynd frá hlaupi númer 2

Þriðja Framfarahlaupið fór fram 20. október á túninu fyrir neðan Landspítalann í Fossvogi (Borgarspítalann). Hlaupinn var 1 km langur hringur á loðnu túninu sem var þungt og blautt á köflum. Krefjandi kúrs sem gaman var að hlaupa í haustblíðunni. Stutta hlaupið var 1 km að lengd en það langa 6 km. Næsta hlaup og það síðast í röðinni verður í Laugardalnum fyrstu helgina í nóvember. Það hlaup er síðasta æfingin fyrir keppnina gegn hinum norðurlöndunum sem fram fer í Laugardalnum 9. nóvember nk.

Úrslitin eru sem hér segir;

  Stutta hlaup          
Röð Nafn Félag Tími Flokkur Kyn Stig
1 Björn Margeirsson UMSS 00:02:46 F KK 10
2 Kári Steinn Karlsson Breiðablik 00:02:48 F KK 9
3 Arnar Pétursson ÍR 00:02:56 F KK 8
4 Aníta Hinriksdóttir ÍR 00:02:57 F KVK 10
5 David Erik Mollberg  ÍR 00:03:25 F KK 7
6 Sebastian Pokorny ÍR 00:03:26 F KK 6
7 Þórólfur Ingi Þórsson ÍR 00:03:29 F KK 5
8 Frosti Jónsson   Stjarnan 00:03:35 F KK 4
9 Ásgeir Már Arnarsson NULL 00:03:38 F KK 3
10 Hugi Harðarson Fjölnir 00:03:40 F KK 2
11 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 00:03:41 U16 KVK 10
12 Fríða Rún Þórðardóttir ÍR 00:03:51 F KVK 9
13 Eva Skarpaas Einarsdóttir ÍR 00:03:57 F KVK 8
14 Einar Karl Þórhallsson Nígería 00:04:09 F KK 1
15 Tómas Frostason Stjarnan 00:04:21 U16 KK 10
16 Halldór Atli Kristjánsson Breiðablik 00:04:40 U16 KK 9
17 Sigurður Freyr Jónatansson ÍR skokk 00:04:47 F KK 0
             
Röð Nafn Félag Tími Flokkur Kyn Stig
1 Kári Steinn Karlsson Breiðablik 00:19:03 F KK 10
2 Björn Margeirsson UMSS 00:20:01 F KK 9
3 Arnar Pétursson ÍR 00:21:55 F KK 8
4 Aníta Hinriksdóttir ÍR 00:22:58 F KVK 10
5 Þórólfur Ingi Þórsson ÍR 00:23:19 F KK 7
6 Sebastian Pokorny ÍR 00:24:05 F KK 6
7 Burkni Maack Helgason ÍR 00:24:33 F KK 5
8 Hugi Harðarson Fjölnir 00:24:42 F KK 4
9 Haraldur Tómas Hallgrímsson FH 00:25:07 F KK 3
10 Fríða Rún Þórðardóttir ÍR 00:25:56 F KVK 9
11 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 00:26:11 U16 KVK 10
12 Frosti Jónsson   Stjarnan 00:26:59 F KK 2
13 Eva Skarpaas Einarsdóttir ÍR 00:30:16 F KVK 8
14 Ásgeir Már Arnarsson NULL 00:33:17 F KK 1
15 Einar Karl Þórhallsson Nígería 00:34:07 F KK 0
16 Tómas Frostason Stjarnan 00:00:00 U16 KK 10
17 Sigurður Freyr Jónatansson ÍR skokk 00:00:00 F KK 0
             
  Stigastaða eftir 3 hlaup          
  Nafn Félag Flokkur Kyn  Stig  
  Björn Margeirsson UMSS F KK 56  
  Kári Steinn Karlsson Breiðablik F KK 54  
  Arnar Pétursson ÍR F KK 43  
  Kristinn Þór Kristinsson  HSK F KK 28  
  Þórólfur Ingi Þórsson ÍR F KK 20  
  Þorbergur Ingi Jónsson UFA F KK 18  
  David Erik Mollberg  ÍR F KK 14  
  Sæmundur Ólafsson ÍR F KK 12  
  Sebastian Pokorny ÍR F KK 12  
  Sævar Pétursson 3SH F KK 10  
  Haraldur Tómas Hallgrímsson FH F KK 9  
  Sigurður Freyr Jónatansson ÍR skokk F KK 7  
  Vilhjálmur Atlason ÍR F KK 6  
  Frosti Jónsson   Stjarnan F KK 6  
  Hugi Harðarson Fjölnir F KK 6  
  Einar Karl Þórhallsson Nígería F KK 5  
  Burkni Maack Helgason ÍR F KK 5  
  Ásgeir Már Arnarsson NULL F KK 4  
  Fríða Rún Þórðardóttir ÍR F KVK 58  
  Eva Skarpaas Einarsdóttir ÍR F KVK 50  
  Aníta Hinriksdóttir ÍR F KVK 20  
  María Birkisdóttir USÚ F KVK 18  
  Katrín Unnur Ólafsdóttir ÍR F KVK 8  
  Ásta Margrét Einarsdóttir ÍR F KVK 7  
  Tómas Frostason Stjarnan U16 KK 30  
  Reynir Zoëga Breiðablik U16 KK 20  
  Halldór Atli Kristjánsson Breiðablik U16 KK 9  
  Andrea Kolbeinsdóttir ÍR U16 KVK 60