Oddný Pétursdóttir - hleypur í Reykjavíkurmaraţoninu

"Ég hleyp fyrir hana elsku mágkonu mína hana Önnu Bergmann sem fékk heilablóđfall fyrir einu og hálfu ári" Segir Oddný.

Hún er algjör hetja í mínum augum og er búin ađ ganga í gegnum erfiđa tíma, en međ ţrjósku og elju hefur hún komiđ öllum á óvart og hefur bati hennar veriđ meiri en nokkrum grunađi.

Svona áfall minnir mann á ađ lífiđ er ekki sjálfsagt og forréttindi ađ geta hlaupiđ og labbađ svo á međan ég get ţá mun ég hlaupa fyrir hana Önnu mína.

Oddný hleypur 10 kílómetra. 

Til ađ styrkja Oddnýju smelliđ ţá HÉR

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré