Listi yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016

Hlaup.is hefur birt lista yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016,sjá mér listann HÉR í heild sinni. 

Listinn er tekinn saman af Sigurði Pétri Sigmundssyni hlaupaþjálfara og fyrrum Íslandsmethafa í marþoni karla.

Í kjölfar Reykjavíkurmaraþons breyttist listinn aðeins ef skoðaðir eru bestu 10 tímarnir en þeir Arnar Pétursson og Sigurjón Ernir Sturluson bætast á listann í 2. og 8. sætið. Hjá konunum breytist listinn einnig þar sem Sigrún Sigurðardóttir Íslandsmeistari kvenna kemur inn á listann í 8. sæti.

Karlar  

Röð

Tími

Nafn

F.ár

Staður 

Dagsetn

1

02:24:41

Kári Steinn Karlsson

1986

Düsseldorf

24.apr

2

02:33:15

Arnar Pétursson

1991

Reykjavík

20. ágúst

3

02:38:57

Valur Þór Kristjánsson

1980

Hamborg

17.apr

4

02:42:41

Stefán Guðmundsson

1970

Kaupm.höfn

22.maí

5

02:44:34

Sigurður Tómas Þórisson

1978

Rotterdam

10.apr

6

02:45:40

Örvar Steingrímsson

1979

Reykjavík

23.apr

7

02:48:14

Ívar Jósafatsson

1961

Manchester

10.apr

8

02:54:28

Sigurjón Ernir Sturluson

1990

Reykjavík

20. ágúst

9

02:58:17

Þorleifur Þorleifsson

1979

Edinborg

29.maí

10

02:59:24

Guðlaugur Eyjólfsson

1980

Hamborg

17.apr

11

02:59:53

Ólafur Austmann Þorbjörnsson

1981

Reykjavík

23.apr

12

03:03:43

Bjarki Diegó

1971

Kaupm.höfn

22.maí

 

Konur


Tími

Nafn

F.ár

Staður 

Dagsetn

 

1

03:04:54

Helen Ólafsdóttir

1971

Edinborg

29.maí

2

03:09:26

Svava Rán Guðmundsdóttir

1970

Edinborg

29.maí

3

03:14:18

Ásta Kristín Parker

1971

London

24.apr

4

03:18:54

Hrönn Guðmundsdóttir

1965

Eugene, Oregon

29.apr

5

03:20:11

Fjóla Guðmundsdóttir

1984

Hamborg

17.apr

6

03:22:04

Lyuba Kharitonova

1983

London

24.apr

7

03:23:41

Eva Ólafsdóttir

1973

Hamborg

17.apr

8

03:23:53

Sigrún Sigurðardóttir

1970

Reykjavík

20. ágúst

9

03:27:06

Melkorka Árný Kvaran

1976

Kaupm.höfn

22.maí

10

03:29:08

Rósa Björk Svavarsdóttir

1968

Edinborg

29.maí

11

03:30:51

Ingveldur Hafdís Karlsdóttir

1976

París

3.apr

 

 

 


Athugasemdir

Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré