Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
13 flottar hugmyndir fyrir skipulagið í eldhúsinu
29.10.2015
Heima er best
Eldhúsið er staður þar sem við undirbúum alla eldamennskuna. En til þess þarf fullt af tækjum og tólum sem við þurfum að koma fyrir í eldhúsinu og sum eldhúsinu eru ekki svo griðalega stór og þá krefst útsjónasemi og skipulagshæfileika að koma öllu fyrir á smekklegan og auðveldan hátt.
Lesa meira
DIY - Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi
28.10.2015
Heima er best
Hún er einnig snillingur í að gera fallega hluti t.d eins og breyta gamalli franskri hurð í fallegt forstofuhengi.
Lesa meira
8 tegundir af grænmeti sem að þú getur látið vaxa aftur og aftur
07.10.2015
Heima er best
Þetta er nú sparnaðarráð í lagi.
Lesa meira
#heilsutorg
Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku
07.10.2015
Heima er best
Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku
Lesa meira
Annað skurðarbrettið er sannkölluð bakteríusprengja: Hvort brettið er það?
27.09.2015
Heima er best
Annað skurðarbrettið er sannkölluð bakteríusprengja: Hvort brettið er það?
Á mörgum heimilum eru til skurðarbretti úr plasti eða tré, til nota í eldhúsinu. En það er mikill munur á þeim bakteríufjölda sem leynist í brettunum. Vísindamenn hafa rannsakað þetta nokkrum sinnum í gegnum tíðina og niðurstöðurnar eru alltaf á einn veg.
Lesa meira
Góð ráð til að þrífa blandarann þinn
27.09.2015
Heima er best
Blandarinn er mikið notaður á mínu heimili af öllum fjölskyldumeðlimum en það eru ekki allir eins hrifnir að þrífa hann líka, og stundum heyrist „æi ég nenni ekki að fá mér, nenni ekki að þrífa hann“ En það er úr sögunni eftir að ég fann þetta myndband. Sniðugt og einfalt.
Lesa meira
Það er kósý í Ármúlanum fyrir þig – ORANGE
09.09.2015
Heima er best
Ég þekki það að vera setja í þvottavél og jafnvel henda í bakaríssnúða .
Lesa meira
Verið GRÆN: Umhverfisvænar og margnota flöskur rokka
03.09.2015
Heima er best
Það er svo mikilvægt að hugsa um umhverfið og jörðina okkar fallegu. Við fundum umhverfisvænar margnota flöskur um daginn í Epal.
Lesa meira
Myndir þú mála heimili þitt í þessum litum?
28.07.2015
Heima er best
Lita-gúrúarnir hafa talað og þessir litir eru líklegir til vinsælda í hýbílum okkar á árinu. Hvað finnst ykkur?
Lesa meira