Fara í efni

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á heimilinu?

Ekki átta sig allir á því þar sem þetta er það tæki sem hamast sjálft við að þrífa húsbúnað heimilisins. En með tímanum safnast upp sápufroða og matarleifar sem eru gróðrarstía sýkla. Og þegar þannig er komið vinnur vélin ekki eins vel.

Samkvæmt sérfræðingum er æskilegt að þrífa uppþvottavélar heimilisins einu sinni í mánuði. Aðrir telja þó að á sex mánaða fresti sé nóg. Hvort heldur sem er þá skiptir máli að þetta sé gert reglulega.

Hér er einföld aðferð þar sem einungis er notast við náttúruleg efni og eitthvað sem flestir eiga í eldhússkápunum

Númer eitt

Byrjaðu á því að taka neðstu skúffuna út og þrífðu í kringum niðurfallið í botni vélarinnar. Gættu þess að þar séu engar matarleifar eða annað slíkt.

Númer tvö

Hafðu vélina alveg tóma.

Fylltu bolla af ediki . . . LESA MEIRA